bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvaða kúpling er best í M5 e39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67966 |
Page 1 of 1 |
Author: | Drexler [ Fri 02. Jan 2015 17:20 ] |
Post subject: | Hvaða kúpling er best í M5 e39 |
Sælir. Er að fara panta nýja kúplingu í M5 e39 árg 8/2000 og var að vona að enhver hér viti hvaðan hægt er að panta öfluga kúplingu á ágætis prís ca. 100-170 þús. Líka hvort kúplingarnar séu ekki allar eins í þessum bílum frá ´99 til ´03 ?fann eina á ebay sem lítur ágætla út. http://www.ebay.com/itm/FX-STAGE3-CLUTC ... Model%3AM5 Öll svör og ábendingar vel þegnar Kv. Sigurjón |
Author: | Alpina [ Fri 02. Jan 2015 17:37 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kúpling er best í M5 e39 |
Kýldu á þetta........ margir búnir að nota þetta |
Author: | Angelic0- [ Fri 02. Jan 2015 18:25 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kúpling er best í M5 e39 |
Ég tæki samt alltaf single mass flywheel kit.... en do it... |
Author: | Drexler [ Fri 02. Jan 2015 18:36 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kúpling er best í M5 e39 |
Já sé bara ekkert kit með single mass flywheel öll með dual. |
Author: | Alpina [ Fri 02. Jan 2015 18:47 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kúpling er best í M5 e39 |
Angelic0- wrote: Ég tæki samt alltaf single mass flywheel kit.... en do it... RUGL dýrt.... |
Author: | Angelic0- [ Fri 02. Jan 2015 18:49 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kúpling er best í M5 e39 |
don't care.... Dual Mass er ógeð ![]() |
Author: | GunniT [ Sat 03. Jan 2015 12:44 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kúpling er best í M5 e39 |
http://www.ebay.co.uk/itm/BMW-M5-E39-4- ... 566ae18390 |
Author: | Drexler [ Sat 03. Jan 2015 19:15 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kúpling er best í M5 e39 |
Er þessi nógu öflug til sð endast lengi ? Er að skoða stage 3 eða 4 er það ekki málið ? |
Author: | Alpina [ Sat 03. Jan 2015 19:41 ] |
Post subject: | Re: Hvaða kúpling er best í M5 e39 |
http://www.specclutch.com/cars/BMW/M5/2000/Single Þarna þarftu að kaupa swinghjól með......... og ATH,,, Torque tölurnar eri i lbs/ft sem er sú tala x 1.3559322 til að fá NM Dæmi stage 3 sem er 580 lbs............ x 1.3559322 = 786nm.............. stage 1 sem er ódýrast... er 430 lbs............=== 583nm......... sem er nóg fyriroem S62 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |