bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
N42 Mótorar hver er reynslan https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67886 |
Page 1 of 2 |
Author: | Mazi! [ Thu 11. Dec 2014 11:20 ] |
Post subject: | N42 Mótorar hver er reynslan |
N42 Hef heyrt að þessir mótorar séu handónýtir frá upphafi Hafið þið einhverjar reynslusögur af því? |
Author: | halli7 [ Thu 11. Dec 2014 11:26 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
Topp græjur http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =7&t=63205 http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =7&t=63176 http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =7&t=51333 http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =7&t=59561 Svo er einn svona 2004 318 í fjölskyldunni og hann mökkbrennir olíu og lekur henni líka. Keyrður í kringum 130þkm |
Author: | rockstone [ Thu 11. Dec 2014 11:41 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
ALDREI myndi ég fá mér 4cyl e46 facelift eða e90. Bensín. |
Author: | Alpina [ Thu 11. Dec 2014 12:17 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
rockstone wrote: ALDREI myndi ég fá mér 4cyl e46 facelift eða e90. WORD.............. |
Author: | Hrannar E. [ Thu 11. Dec 2014 13:33 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
Var með svona 2003 318 e46 lak sem betur fer ekki olíu en hann brenndi henni mjög hratt. |
Author: | Mazi! [ Thu 11. Dec 2014 18:43 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
Damn,, þá er Facelift 4cyl E46 úr myndinni... er að leita að konubíl. |
Author: | Dóri- [ Thu 11. Dec 2014 19:08 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
svo er ekki nóg með að þetta sé lélegt þá er viðbjóður að laga þetta ![]() |
Author: | Danni [ Fri 12. Dec 2014 04:46 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
Þessar vélar unnu International Engine of the Year awards árið 2001. Geta ekki klikkað ![]() |
Author: | sosupabbi [ Fri 12. Dec 2014 15:17 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
Þetta eru solid mótorar strákar, hef aldrei heyrt að þeir leki eða brenni olíu, hvað þá að tímakeðjan slitni ótímabært ![]() ![]() ![]() |
Author: | slapi [ Fri 12. Dec 2014 18:11 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
Slitna aldrei keðjurnar , þær teygjast og þeir hoppa yfir á tíma. 43þús er metið síðast þegar ég vissi. |
Author: | Bandit79 [ Fri 12. Dec 2014 20:14 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
rockstone wrote: ALDREI myndi ég fá mér 4cyl e46 facelift eða e90. Bensín. það sem hann sagði ![]() ![]() |
Author: | BirkirB [ Sat 13. Dec 2014 00:17 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
N42 er örugglega fínt glænýtt en nýviðgert, annars algjört rusl. Eru ekki 6cyl mótorarnir líka svona, þ.e. n52? Finnst ég hafa lesið um það hér á spjallinu. |
Author: | slapi [ Sat 13. Dec 2014 07:18 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
Eigum við ekki bara að segja að fyrst tvær kynslóðirnar af bensín Nxx móturum séu ekkert á við síðustu kynslóðina af Mxx. |
Author: | Emil Örn [ Sat 13. Dec 2014 12:04 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
![]() |
Author: | halli7 [ Sat 13. Dec 2014 13:12 ] |
Post subject: | Re: N42 Mótorar hver er reynslan |
En hvernig hefur mótorinn í E60 545 verið að koma út? Minnir að hann heiti N62 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |