bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Coilovers VS shock next to spring? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67883 |
Page 1 of 1 |
Author: | Fatandre [ Wed 10. Dec 2014 16:20 ] |
Post subject: | Coilovers VS shock next to spring? |
Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér. Eru full coilovers betri eða er hægt að tweaka bæði jafn vel? Hef verið að pæla í þessu en finn engin svör sem eru fyrir aðila eins og mig. Talaði við KW og þeir segja að ég geti fengið kitt þar sem gormurinn er sér. Dempararnir eru rebound and compression adjustable. Langar að kaupa mér sett sem ég get verulega leikið mér að. Vandinn á e31 er sá að strut tower er svo lélegur að ég get ekki runnað full coilover. Það er aðili sem ætlar að vinna í að gera einhver reinforcements og selja svo coilover kitt með því en ef að möguleikarnir eru þeir sömu með spring next to shock þá skil ég ekki tilganginn. |
Author: | gstuning [ Wed 10. Dec 2014 16:31 ] |
Post subject: | Re: Coilovers VS shock next to spring? |
FYI. Tharft ad kaupa nokkur sett af gormum ef thu aetlar i alvoru ad virkilega finna thad sem hentar ther. |
Author: | Fatandre [ Wed 10. Dec 2014 22:29 ] |
Post subject: | Re: Coilovers VS shock next to spring? |
ok...... |
Author: | gstuning [ Thu 11. Dec 2014 13:34 ] |
Post subject: | Re: Coilovers VS shock next to spring? |
Coilovers eru ekki betri. Þau leyfa hreinlega að þú getur tekið gorminn og demparann úr á sama tíma vs að gera tvö jobb. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |