bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kertaþræðir
PostPosted: Sat 17. Jul 2004 13:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
Veit einhver hvað viðnámið í kertaþráðunum í 750 bíl árg 93 á að vera? (með kertahettunum á) veit að kertaþræðirnir sjálfir eru viðnámslausir. og bara viðnám í hettunum tilað sama viðnám sé í öllum þráðum óháð lengd á þeim
einnig væri gott að vita hvort það ætti að vera eitthvað viðnám í þræðinum frá háspennukeflinu að kveikju lokinu.
ef enginn er með þetta á hreinu hringi ég bara í b&l á mánudag. Vildi bara athuga hvort einhver hér vissi þetta

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Jul 2004 22:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ef þú kemst að því endilega láttu mig vita!! :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Jul 2004 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hettan sem fer á kertin er 5kohm, hettan á kveikjulokinu er 1kohm. Viðnámið í þræðinum er held ég voðalega lítið kanski einhver hundruð ohm. Þráðurinn í heild sinni á að vera eitthvað um 6kohm.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group