bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 vatnlásfix
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6782
Page 1 of 1

Author:  Ravis [ Tue 13. Jul 2004 16:18 ]
Post subject:  e30 vatnlásfix

Gó´dag !
Ég var aðeins að spá , er neflilega að skipta um vatnlás og dælu i bílnum hjá mer. Það fylgdi engin pakkning með vatnslásnum og á víst ekki að vera , ekki rétt ? :) Í staðin að nota eitthvað pakkningarlím ?!? ehh Einhver hérna sem gæti útskýrt fyrir mer hvernig ég sansa þetta :D Jam og þetta er E30 318is ´91

Takk fyrir

Author:  Jss [ Tue 13. Jul 2004 16:26 ]
Post subject:  Re: e30 vatnlásfix

Ravis wrote:
Gó´dag !
Ég var aðeins að spá , er neflilega að skipta um vatnlás og dælu i bílnum hjá mer. Það fylgdi engin pakkning með vatnslásnum og á víst ekki að vera , ekki rétt ? :) Í staðin að nota eitthvað pakkningarlím ?!? ehh Einhver hérna sem gæti útskýrt fyrir mer hvernig ég sansa þetta :D Jam og þetta er E30 318is ´91

Takk fyrir


Hvar keyptirðu hlutina?

Það sem ég sé í tölvunni hjá mér staðfestir það sem mig minnti, það er O-hringur á vatnslásnum og síðan er pakkning sem skipt er um sem kemur á vatnsláshúsið, síðan er annar O-hringur á vatnsdælunni.

Author:  Ravis [ Tue 13. Jul 2004 16:35 ]
Post subject: 

þakka skjót svör :)

Ég er búnað taka vatnslásinn úr bílnum og þegar eg náði honum út , sat eftir eitthvað drazl sem leit eila ekki útfyrir að vera pakkning. (samt ekki viss) helmingurinn af þessu sat eftir og þurfti að skafa i burtu.

Þessi dæla og lás eru keypt í bílanaust...

vil bara taka það fram að ég kann ekkert að gera við bíla , félagi minn er að hjalpa mer við þetta :P

Author:  force` [ Tue 13. Jul 2004 16:36 ]
Post subject: 

ég er kanski einginn heimsmeistari í þessu,
en þegar ég skipti um vatnslás í mínum þá var engin pakkning,
og hana þarf ekki, en það er O hringur eins og Jss segir, og á að fylgja
með, á að vera ósköp einfalt en bara passa að hann fari á sinn stað ;)

Ég hugsa að það sé ekkert einsdæmi með minn bíl að vatnslásinn sé
svona, þannig að ef það er enginn O hringur með vatnslásnum sem þú
fékkst þá myndi ég rabba við þá sem seldi þér hann og fá hringinn áður
en þú ferð að gera eitthvað meira ;)


edit: getur líka bara hringt niðrí B&L og talað við þá þar í varahlutum og
þeir ættu að geta sagt þér hvort það eigi að vera pakkning eða O hringur.

Author:  Jss [ Tue 13. Jul 2004 16:38 ]
Post subject: 

force` wrote:
ég er kanski einginn heimsmeistari í þessu,
en þegar ég skipti um vatnslás í mínum þá var engin pakkning,
og hana þarf ekki, en það er O hringur eins og Jss segir, og á að fylgja
með, á að vera ósköp einfalt en bara passa að hann fari á sinn stað ;)

Ég hugsa að það sé ekkert einsdæmi með minn bíl að vatnslásinn sé
svona, þannig að ef það er enginn O hringur með vatnslásnum sem þú
fékkst þá myndi ég rabba við þá sem seldi þér hann og fá hringinn áður
en þú ferð að gera eitthvað meira ;)


edit: getur líka bara hringt niðrí B&L og talað við þá þar í varahlutum og
þeir ættu að geta sagt þér hvort það eigi að vera pakkning eða O hringur.


Það er bæði pakkning á vatnsláshúsinu og O-hringur á vatnslásnum sjálfum. ;)

Kv.

Jóhann

Varahlutaverslun B&L. ;)

Author:  Ravis [ Tue 13. Jul 2004 16:39 ]
Post subject: 

jamsí , ég hringdi i bílanaust áðan og spurðist fyrir um þetta. Maðurinn sem eg talaði við, fann ekkert um þetta i tölvunni hja sér og hélt jafn vel að það væri engin hringur heldur bara nota eitthvað pakkningarlím... :roll:

Author:  Ravis [ Tue 13. Jul 2004 16:39 ]
Post subject: 

takk fyrir hjálpina :D

Author:  Jss [ Tue 13. Jul 2004 16:43 ]
Post subject: 

Svona á þetta að vera í bílnum hjá þér:

Image

Author:  Ravis [ Tue 13. Jul 2004 16:52 ]
Post subject: 

flott mynd af þessu kemur til með að hjálpa :) Búnað tjékka á BogL og þetta var allt saman satt og rétt hja þer Jss. 8)

Author:  iar [ Tue 13. Jul 2004 16:54 ]
Post subject: 

Ravis wrote:
Búnað tjékka á BogL og þetta var allt saman satt og rétt hja þer Jss. 8)


Skrítið :lol:

Author:  force` [ Tue 13. Jul 2004 16:56 ]
Post subject: 

Jss wrote:
force` wrote:
ég er kanski einginn heimsmeistari í þessu,
en þegar ég skipti um vatnslás í mínum þá var engin pakkning,
og hana þarf ekki, en það er O hringur eins og Jss segir, og á að fylgja
með, á að vera ósköp einfalt en bara passa að hann fari á sinn stað ;)

Ég hugsa að það sé ekkert einsdæmi með minn bíl að vatnslásinn sé
svona, þannig að ef það er enginn O hringur með vatnslásnum sem þú
fékkst þá myndi ég rabba við þá sem seldi þér hann og fá hringinn áður
en þú ferð að gera eitthvað meira ;)


edit: getur líka bara hringt niðrí B&L og talað við þá þar í varahlutum og
þeir ættu að geta sagt þér hvort það eigi að vera pakkning eða O hringur.


Það er bæði pakkning á vatnsláshúsinu og O-hringur á vatnslásnum sjálfum. ;)

Kv.

Jóhann

Varahlutaverslun B&L. ;)



Hehehehe góóóður =D>

Author:  Jss [ Wed 14. Jul 2004 09:02 ]
Post subject: 

iar wrote:
Ravis wrote:
Búnað tjékka á BogL og þetta var allt saman satt og rétt hja þer Jss. 8)


Skrítið :lol:


Mér finnst það nefnilega líka. ;) :? :lol:

Author:  Ravis [ Thu 15. Jul 2004 01:10 ]
Post subject: 

þetta var til í tölvunni hja B&L en svo var það búið :cry: Þeir pöntuðu þetta og er bara að bíða i 7-10 daga eftir þessu eheh :)

Author:  sindrib [ Thu 15. Jul 2004 16:57 ]
Post subject: 

Ravis wrote:
þetta var til í tölvunni hja B&L en svo var það búið :cry: Þeir pöntuðu þetta og er bara að bíða i 7-10 daga eftir þessu eheh :)


það var ég sem afgreiddi mömmu þína þegar hún kom, og Jss sagði mér um leið hver átti í hlut svo ég leitaði extra vel, en við hringjum bara um leið og þetta skilar sér :wink:

Author:  Ravis [ Fri 16. Jul 2004 00:29 ]
Post subject: 

ég þakka fyrir þetta x-tra efford-ið þarna eheh =D> Jáms ég bíð bara spenntur og valhoppa á milli húsa \:D/

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/