bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Balansstangir í 530 E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67788
Page 1 of 1

Author:  KMAG [ Mon 24. Nov 2014 21:57 ]
Post subject:  Balansstangir í 530 E39

Sælir.

Ég hygg á að skipta um allavega eina balansstöng til að gera bílinn stífari. Ég las að maður gæti sett M5 eða M-tech stöng í hann til að ná því fram en átti það við um 540.
Því spyr ég: hvaða stöng er viðeigandi að setja í 530? Og má setja stærri stöng bara að aftan? Verður bíllinn ekki ókeyrandi við það?

Author:  rockstone [ Tue 25. Nov 2014 07:02 ]
Post subject:  Re: Balansstangir í 530 E39

M5 eða 540 m-sport stöng.

http://www.bimmerforums.com/forum/showt ... -sport-e39

Author:  slapi [ Tue 25. Nov 2014 11:17 ]
Post subject:  Re: Balansstangir í 530 E39

Öðruvísi í 8cyl besti sénsinn væri 6 cyl mtech

Author:  KMAG [ Tue 25. Nov 2014 12:02 ]
Post subject:  Re: Balansstangir í 530 E39

Aaaa! Þakka ykkur. Held ég fari í MSport 24mm stöng. Haldið þið samt að það væri ekki ráðlegt að setja bæði að framan og aftan?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/