bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Breikka álfelgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67767 |
Page 1 of 1 |
Author: | GPE [ Fri 21. Nov 2014 11:10 ] |
Post subject: | Breikka álfelgur |
Sælir, Langar að láta breikka álfelgur sem ég á , vitiði um einhvern hérna heima sem er að gera það ? Mæliði með einhverjum ? kv. GPE |
Author: | rockstone [ Fri 21. Nov 2014 11:36 ] |
Post subject: | Re: Breikka álfelgur |
Spurning með áliðjuna. Annars er voða varasamt að sjóða í álfelgur nema með réttu efni til að sjóða í. Spurning hvort einhver er með réttu tækin og efni á Íslandi, ekki hugmynd. |
Author: | Alpina [ Fri 21. Nov 2014 14:15 ] |
Post subject: | Re: Breikka álfelgur |
MÖRG renniverkstæði geta þetta... en þetta þarf að gerast ALMENNILEGA,, eins og BDÆ bendir á |
Author: | GPE [ Fri 21. Nov 2014 14:57 ] |
Post subject: | Re: Breikka álfelgur |
Já skil það vel að það þurfi að gera þetta alemnnilega! Enda er ég að reyna fiska það uppúr ykkur hverjir það eru sem eru að gera þetta almennilega! Alpina wrote: MÖRG renniverkstæði geta þetta... en þetta þarf að gerast ALMENNILEGA,, eins og BDÆ bendir á
|
Author: | gardara [ Fri 21. Nov 2014 15:53 ] |
Post subject: | Re: Breikka álfelgur |
Hvað með að skera í sundur og breyta í 3 piece? ![]() |
Author: | GPE [ Fri 21. Nov 2014 16:09 ] |
Post subject: | Re: Breikka álfelgur |
Það væri enþá skemmtilegra garðar ![]() bkv. GPE gardara wrote: Hvað með að skera í sundur og breyta í 3 piece?
![]() |
Author: | bjahja [ Fri 21. Nov 2014 19:53 ] |
Post subject: | Re: Breikka álfelgur |
Það er alveg þekking og kunnáta til að gera þetta hérna heima, en þarf bara eins og þeir segja að gera það almennilega og það á eflaust eftir að kosta. Að breyta í 3 piece er mega en að kaupa lip og barrel er $$$$ og það er ekki hægt að gera hvaða felgur sem er að 3 piece. |
Author: | rockstone [ Fri 21. Nov 2014 22:16 ] |
Post subject: | Re: Breikka álfelgur |
bjahja wrote: Það er alveg þekking og kunnáta til að gera þetta hérna heima, en þarf bara eins og þeir segja að gera það almennilega og það á eflaust eftir að kosta. Að breyta í 3 piece er mega en að kaupa lip og barrel er $$$$ og það er ekki hægt að gera hvaða felgur sem er að 3 piece. https://www.facebook.com/pages/Indywidu ... 3189880338 |
Author: | bjahja [ Sat 22. Nov 2014 20:05 ] |
Post subject: | Re: Breikka álfelgur |
rockstone wrote: bjahja wrote: Það er alveg þekking og kunnáta til að gera þetta hérna heima, en þarf bara eins og þeir segja að gera það almennilega og það á eflaust eftir að kosta. Að breyta í 3 piece er mega en að kaupa lip og barrel er $$$$ og það er ekki hægt að gera hvaða felgur sem er að 3 piece. https://www.facebook.com/pages/Indywidu ... 3189880338 Já þessir gæjar eru aljörir snillingar! |
Author: | Fatandre [ Sat 22. Nov 2014 23:31 ] |
Post subject: | Re: Breikka álfelgur |
Reyndar ekki hægt að gera hvaða felgu sem er að 3 piece. Búinn að fara í gegnum þann pakka. ![]() |
Author: | gardara [ Sun 23. Nov 2014 07:06 ] |
Post subject: | Re: Breikka álfelgur |
Fatandre wrote: Reyndar ekki hægt að gera hvaða felgu sem er að 3 piece. Búinn að fara í gegnum þann pakka. ![]() Hvaða felgum ætlaðirðu að breyta? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |