bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smurolía á M54 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67764 |
Page 1 of 1 |
Author: | KMAG [ Thu 20. Nov 2014 21:56 ] |
Post subject: | Smurolía á M54 |
Sælir. Hvaða smurolíu skal nota á M54B30? Ég las á einum stað að BMW krefðist þess að 15W40 BMW olía væri notuð en á öðrum stað las ég að Mobil 1 New Life 0W40 uppfyllti allar kröfur BMW. Ég hallast helst að því að nota hana. Er það ekki öruggt? |
Author: | slapi [ Fri 21. Nov 2014 08:21 ] |
Post subject: | Re: Smurolía á M54 |
Já það er alveg öruggt. M54 þarf að falla undir BMW Longlife 01 staðalinn en eftir það tekur Longlife 04 við en hann er algengari sem upgefinn, þú getur leitað eftir þeim á öllum olíubrúsum ef þú hefur áhuga á því |
Author: | KMAG [ Sat 22. Nov 2014 01:47 ] |
Post subject: | Re: Smurolía á M54 |
slapi wrote: Já það er alveg öruggt. M54 þarf að falla undir BMW Longlife 01 staðalinn en eftir það tekur Longlife 04 við en hann er algengari sem upgefinn, þú getur leitað eftir þeim á öllum olíubrúsum ef þú hefur áhuga á því Þakka þér fyrir gott svar. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |