bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sjálfskipting í E39
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 18:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. Jun 2006 17:12
Posts: 60
Langar að kanna hvort einhver ykkar kannist við eftirfarandi vandamál varðandi sjálfskiptingu. Er með E39 530i 2001 árgerð. Þetta vandamál virðist vera tengt bakkgírnum, allir aðrir gírar virka eðlilega. Málið er að þegar sett er í bakk þá rúllar hann sjálfur rólega af stað, en ef maður vill auka hraðann með því að stíga á bensíngjöfina þá gerist ekki neitt nema að það er eins og hann sé að erfiða. Sem dæmi þá fór hann á dekkjaverkstæði í dag og þegar ég gaf inn til að bakka af lyftunni þá hafði hann það ekki tilbaka af því að það var smá mótstaða, en ekki slétt undirlag. Einhverjar hugmyndir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 23:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 25. Feb 2008 23:00
Posts: 537
sennilega bandið í bakk.... þarft að láta taka hana upp ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég á nýupptekna skiptingu... ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 09:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. Jun 2006 17:12
Posts: 60
Ef þetta fer út í það að það þurfi að taka skiptinguna upp, er það þá ekki einhver mega kostnaður?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Heinze wrote:
Ef þetta fer út í það að það þurfi að taka skiptinguna upp, er það þá ekki einhver mega kostnaður?

300-400 þúsund kr hef ég heyrt.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Angelic0- wrote:
ég á nýupptekna skiptingu... ;)


Ég á 5HP19 sem að var tekin upp fyrir 22.000km.... :!:

Kemur úr bíl framleiddum 04/2002

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Nov 2014 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
petur-26- wrote:
sennilega bandið í bakk.... þarft að láta taka hana upp ;)

Image

Væri frábært ef þú myndir benda okkur á þetta band sem þú ert að tala um.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group