bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
eyđsla á E34 M30b35 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67641 |
Page 1 of 2 |
Author: | hlynsi [ Wed 05. Nov 2014 17:57 ] |
Post subject: | eyđsla á E34 M30b35 |
Fór frá Selfossi til hvolsvallar keyrđi bílinn á 90 alla leiđ algjör sparakstur. bíllinn er ađ hanga í 12.5 l þađ er ađ vísu 3.91 hlutfall í honum Er þetta eđlileg eyđslutala bara f langkeyrslu.? |
Author: | Bandit79 [ Wed 05. Nov 2014 18:20 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
Risaeðlur éta mikið ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 05. Nov 2014 19:08 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
þetta gæti staðist |
Author: | Dóri- [ Wed 05. Nov 2014 19:43 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
afhverju fórstu ekki bara í yaris ![]() |
Author: | hlynsi [ Wed 05. Nov 2014 19:44 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
Dóri- wrote: afhverju fórstu ekki bara í yaris ![]() Af hverju uppfærir þú ekki brandarabókina ![]() |
Author: | Dóri- [ Wed 05. Nov 2014 19:46 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
samt ótrúlegur munur, ég er með 3.46 og ég er bara í rétt yfir 10l |
Author: | nocf6 [ Wed 05. Nov 2014 22:21 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
http://www.fueleconomy.gov/feg/PowerSea ... rchtyp=ymm Internetið vill meina að þetta gæti staðist. Annars hefur mér fundist að 90 sé ekkert frábær hraði fyrir sparakstur, þeir bmwar sem ég hef átt hafa allir eytt minnst á 105-115kmh, veit svosem ekki hvernig það er á svona lágu hlutfalli mætti þér örugglega rétt fyrir utan hvolsvöll áðan btw |
Author: | saemi [ Thu 06. Nov 2014 08:35 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
SSK eð BSK? |
Author: | srr [ Thu 06. Nov 2014 08:43 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
Sem dæmi,,,,, Ég hef keyrt þónokkra E32 735ia (M30B35) á langkeyrslu. Þeir hafa alltaf verið um 12-13L á hundraði með 3.91 drifi. Og þeir hafa verið um 1500-1600 kg bílar. E28 535i (M30B35) hjá mér er léttari, aðeins um 1250kg, beinskiptur og með 3.25 drif. Hann er í langkeyrslu um 9.5L á hundraði. Vitaskuld er þyngdin þar töluvert minni ![]() |
Author: | hlynsi [ Thu 06. Nov 2014 09:54 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
saemi wrote: SSK eð BSK? Bsk |
Author: | saemi [ Thu 06. Nov 2014 10:05 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
Mér finnst þetta svona í hærra lagi. Spurning með O2 sensor, hvernig er ástandið á honum. Er bíllinn ekki örugglega hvarfalaus? |
Author: | Angelic0- [ Thu 06. Nov 2014 10:32 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
Ég átti E32 735i og svo tvo aðra 730i.... mér fannst þeim alltaf líða best á 130-140kmh... var ekki að eyðslumæla þá neitt ef að ég var að keyra hraðar... en þeir voru að detta undir 10 lítrana þá... Man EKKERT hvaða hlutföll voru í þeim... |
Author: | Danni [ Fri 07. Nov 2014 07:05 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
Ég átti E34 535i í 1 ár og ég var alveg hundóánægður með eyðsluna. Mökk eyddi miðað við að það var engin sérstök virkni sem þetta var að skila í staðin. Lægsta sem ég náði honum á langkeyrslu samkvæmt tölvunni var 10.6 frá Akureyri með algjörum ömmuakstri, á meðan næsti bíll sem var E34 540i fór 8.6 samkvæmt tölvu við nákvæmlega sömu aðstæður og eins akstur. Ég myndi frekar detta niður dauður heldur en að eignast E32 eða yngra með svona vél aftur. Þetta er fínt í E30 eða eldri. |
Author: | Alpina [ Fri 07. Nov 2014 07:17 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
nocf6 wrote: http://www.fueleconomy.gov/feg/PowerSearch.do?action=noform&path=1&year1=1989&year2=1989&make=BMW&model=535i&srchtyp=ymm Internetið vill meina að þetta gæti staðist. Annars hefur mér fundist að 90 sé ekkert frábær hraði fyrir sparakstur, þeir bmwar sem ég hef átt hafa allir eytt minnst á 105-115kmh, veit svosem ekki hvernig það er á svona lágu hlutfalli mætti þér örugglega rétt fyrir utan hvolsvöll áðan btw BINGO,,,, frábær athugasemd,,, og alveg sammála |
Author: | Runar335 [ Fri 07. Nov 2014 13:31 ] |
Post subject: | Re: eyđsla á E34 M30b35 |
Ég fór í fyrra á bíla daga á e30 með m30 sem ég á hann var að eyða fáranlega miklu veit ekki hvað miklu en ég eyddi eitthvað í kringum 16-17 lítrum enda á 4.44 hlutfalli þegar ég mældi hann á leið til rvk í fyrra einhvern tímman svo setti ég lsd 3.91 hlutfall í hann í ár og hann eyddi 8000kr frá kef til blöndóusar ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |