bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spíssar í diesel bmw https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67638 |
Page 1 of 1 |
Author: | Steinieini [ Wed 05. Nov 2014 00:16 ] |
Post subject: | Spíssar í diesel bmw |
Sælir Mig vantar spíss í 530D 2003 bíl og er að skoða hvort það sé hægt að flytja þetta inn ódýrara. Blossi er með þá á 50 þúsund stykkið Ég er með bmw part númer 13537785573 og bosch 044 5110 266 Hafa einhverjir verið að kaupa þetta á ebay og hvernig kemur það út? hef heyrt misjafnar sögur td http://www.ebay.com/itm/Einspritzduse-Injektor-BMW-E39-E46-330d-530d-X5-730d-0445110047-/110656051920?pt=DE_Autoteile&fits=Make%3ABMW&hash=item19c39d5ad0&vxp=mtr kv Steini |
Author: | halli7 [ Wed 05. Nov 2014 00:36 ] |
Post subject: | Re: Spíssar í diesel bmw |
Ætti að vera alltílagi að panta þetta að utan svo lengi sem þetta sé ekki eitthvað noname drasl. |
Author: | Steinieini [ Wed 05. Nov 2014 11:13 ] |
Post subject: | Re: Spíssar í diesel bmw |
Já ég átta mig á því. Er meira að leita að reynslusögum, öruggum seljendum á ebay eða vefsíðum sem selja |
Author: | gardara [ Wed 05. Nov 2014 11:33 ] |
Post subject: | Re: Spíssar í diesel bmw |
Þessi seljandi sem þú linkar á hér að ofan er amk búinn að selja 651 stykki af þessu og er með 99% jákvætt feedback. Myndi halda að það gæfi nokkuð góða hugmynd. |
Author: | sosupabbi [ Wed 05. Nov 2014 11:37 ] |
Post subject: | Re: Spíssar í diesel bmw |
Er ekki best að taka þetta frá Bretlandi merkt Range Rover L322 diesel? |
Author: | Aronk [ Tue 09. Dec 2014 10:41 ] |
Post subject: | Re: Spíssar í diesel bmw |
Sæll. Ég er með nákvæmlega sama vandarmál. Hvernig endaði þetta hjá þér keyptir þú þetta í gegnum ebay eða hérna heima? |
Author: | bjarkibje [ Tue 09. Dec 2014 18:12 ] |
Post subject: | Re: Spíssar í diesel bmw |
ég á svona spíss í lagi 867 8052, held þetta eigi að passa getur fengið hann og athugað eða borið saman og borgað seinna |
Author: | Aronk [ Wed 10. Dec 2014 15:16 ] |
Post subject: | Re: Spíssar í diesel bmw |
Já ok mig vantar nefnilega 2 stk. En ég er alveg til í að fá hann hvað varst að spá að fá fyrir hann? Er hann nyr eða notaður? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |