bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vandræði að losa gírkassa
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67632
Page 1 of 1

Author:  stulli_zeta [ Tue 04. Nov 2014 17:04 ]
Post subject:  Vandræði að losa gírkassa

Sælir, ég er að lenda í því veseni að ég er að skipta um gírkassa á z3 mínum en það bara vill svo óheppilegt til að seinustu boltarnir eru í felum milli vélarinnar og hvalbaksins. Er einhver leið til að losa kassan án þess að taka mótorin úr?

Author:  Páll Ágúst [ Tue 04. Nov 2014 17:06 ]
Post subject:  Re: Vandræði að losa gírkassa

Verður að láta vélina og kassann síga eins mikið og hægt er til að komast að þeim

Author:  tinni77 [ Tue 04. Nov 2014 17:07 ]
Post subject:  Re: Vandræði að losa gírkassa

Búinn að prófa að losa gírkassabitann niður og halla vélinni eins og hægt er ?

Með þeirri aðferð ættirðu að losa þessa 2 bolta að neðan (undir bílnum).

Author:  -Siggi- [ Tue 04. Nov 2014 19:21 ]
Post subject:  Re: Vandræði að losa gírkassa

Ef það er ekki nóg er hægt að setja lengri bolta í subframe-ið og slaka því aðeins niður.

Author:  Angelic0- [ Tue 04. Nov 2014 20:08 ]
Post subject:  Re: Vandræði að losa gírkassa

-Siggi- wrote:
Ef það er ekki nóg er hægt að setja lengri bolta í subframe-ið og slaka því aðeins niður.


Ætti ekki að þurfa, hann er með 4cyl :!:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/