bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 540 vatns vandamál https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67615 |
Page 1 of 2 |
Author: | auðun [ Sun 02. Nov 2014 22:09 ] |
Post subject: | E39 540 vatns vandamál |
Er með 540 e39 sem er að sprengja vatnskassaslöngurnar af orginal þrykkingunum. Byrjaði semsagt að sprengja t stykkið sem er framaná bilnum. Viðað að laga það brotnaði það svo eg renndi nýtt úr járni. Eftir smá stund gerðist það svo aftur en þá a öðrum stað. Semsagt það er að byggjast of mikill þrystingur upp. Any ideas aðrar en headpakkning eða eitthvað sem er algengt. Annað er hægt að fá smelluplastið i vatnskerfinu einhversstaðar úr járni svo það sé hægt að setja hosuklemmu án vandræða. |
Author: | Alpina [ Sun 02. Nov 2014 22:39 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
Held að þetta sé alþekkt i M62 .. þeas vatnskassarnir ,,plastið springur osfrv |
Author: | gardara [ Sun 02. Nov 2014 23:14 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
Væri þetta þá ekki upplagt á þessa mótora? viewtopic.php?f=7&t=67598 |
Author: | Alpina [ Sun 02. Nov 2014 23:16 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
gardara wrote: Væri þetta þá ekki upplagt á þessa mótora? viewtopic.php?f=7&t=67598 Reyndar er þetta flott tillaga....... enginn þrýstingur af þessum EWANS vökva |
Author: | auðun [ Tue 04. Nov 2014 08:04 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
Takk fyrir þetta en þetta er ekki að segja mer hvað er að. Plastið er ekki að brotna fyrr en eg á eitthvað við það. Svo vandamálið er þrystingurinn |
Author: | Alpina [ Tue 04. Nov 2014 09:46 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
auðun wrote: Takk fyrir þetta en þetta er ekki að segja mer hvað er að. Plastið er ekki að brotna fyrr en eg á eitthvað við það. Svo vandamálið er þrystingurinn Það er sæmilegt trukk oem .. en kassinn+plastið er komið á tíma |
Author: | auðun [ Tue 04. Nov 2014 11:02 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
Bara plastið. Kassinn á að vera nýr og i rauninni allt að framan þvi vituspaðinn hreinsaði allt burt. Gæti ekki verið að tappinn væri stýflaður |
Author: | Dagurrafn [ Thu 06. Nov 2014 12:57 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
auðun wrote: Bara plastið. Kassinn á að vera nýr og i rauninni allt að framan þvi vituspaðinn hreinsaði allt burt. Gæti ekki verið að tappinn væri stýflaður Prufa að skipta um tappa og athuga hvort það sé loft inná kerfinu. |
Author: | bErio [ Sat 08. Nov 2014 16:03 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
vatnslás |
Author: | Angelic0- [ Sun 09. Nov 2014 15:21 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
bErio wrote: vatnslás x2... alþekkt á M62,,, allavega TU ![]() |
Author: | auðun [ Sun 09. Nov 2014 22:28 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
En hann er ekkert að hita sig |
Author: | bErio [ Mon 10. Nov 2014 17:31 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
Samt myndi ég skipta um hann |
Author: | auðun [ Mon 10. Nov 2014 22:37 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
Þar sem ég er útá kandi og hleyp ekki i vatnslás i dag má eg ekki bara taka hann úr til að byrja meðð |
Author: | auðun [ Tue 11. Nov 2014 17:34 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
það virðist alltaf koma loft inná kerfið. í hvert sinn sem ég bæti á hann svo þrýstingurinn stafar af því. en hvaðan kemur þetta loft. vatnslásinn ætti ekkert að tengjast því. . lofttæmdi kerfið og setti í gang inní bílskúr. allt kerfið var stútfullt af vatni svo hann hefði átt að buna því útum tappann þegar þústoingurinn hækkaði en gerði það ekki virtist vera. neðri slangan hitnaði eftir 15 mín svo hann hleypir gegnum vatnslásinn. lét bílinn ganga í hálftíma inni á búkkum og aldrei dældi hann útaf tappanum samt búinn að skipta um tappa enda eyga þeir að halda við um 30 pund svo það er kannski ekkert óeðlilegt. þegar bíllinn hafði gengið í hálftíma var efri slangan orðin svo hörð að ég þurfti að beita tveim höndum til að kremja hana. eftir þetta drap ég á og lét hann kólna. athugaði stöðuna og þá hafði var komið loft á kerfið. þurfti að bæta sirka 2 dl. þegar ég starta bílnum finnst mér hann reykja smá en samt bara lítið og mér fannst eins og reykurinn væri sætur á lyktinni en það hættir eftir að hann er orðinn heitur. ekkert vatn í olíu og engin olía í vatni. einhverjar uppástungur. |
Author: | auðun [ Tue 11. Nov 2014 17:34 ] |
Post subject: | Re: E39 540 vatns vandamál |
það virðist alltaf koma loft inná kerfið. í hvert sinn sem ég bæti á hann svo þrýstingurinn stafar af því. en hvaðan kemur þetta loft. vatnslásinn ætti ekkert að tengjast því. . lofttæmdi kerfið og setti í gang inní bílskúr. allt kerfið var stútfullt af vatni svo hann hefði átt að buna því útum tappann þegar þústoingurinn hækkaði en gerði það ekki virtist vera. neðri slangan hitnaði eftir 15 mín svo hann hleypir gegnum vatnslásinn. lét bílinn ganga í hálftíma inni á búkkum og aldrei dældi hann útaf tappanum samt búinn að skipta um tappa enda eyga þeir að halda við um 30 pund svo það er kannski ekkert óeðlilegt. þegar bíllinn hafði gengið í hálftíma var efri slangan orðin svo hörð að ég þurfti að beita tveim höndum til að kremja hana. eftir þetta drap ég á og lét hann kólna. athugaði stöðuna og þá hafði var komið loft á kerfið. þurfti að bæta sirka 2 dl. þegar ég starta bílnum finnst mér hann reykja smá en samt bara lítið og mér fannst eins og reykurinn væri sætur á lyktinni en það hættir eftir að hann er orðinn heitur. ekkert vatn í olíu og engin olía í vatni. einhverjar uppástungur. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |