bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
m50 gangtruflanir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67534 |
Page 1 of 1 |
Author: | bambi24 [ Mon 20. Oct 2014 19:50 ] |
Post subject: | m50 gangtruflanir |
góðan daginn samlandar ég er með m50 mótor sem að gengur voða leiðinlega,þetta lýsir sér þannig að bilinn er orðin heitur þá fer hann upp og niður ´frá ca.450-1200+ svo er eins og hann sé alltof ríkur ég er buinn að kanna allar slöngur og hnéð sem fer í throttlebody og svo er ég líka búinn að prufa annan MAF og ekkert breytist gæti verið að ég þurfi að endurnýja 02 sensoirinn? |
Author: | Angelic0- [ Mon 20. Oct 2014 23:08 ] |
Post subject: | Re: m50 gangtruflanir |
O2 líklegast.... prófaðu að aftengja hann... |
Author: | bambi24 [ Fri 19. Dec 2014 23:26 ] |
Post subject: | Re: m50 gangtruflanir |
Ég prufaði ad aftengja o2 sensorinm og nu fer hann ekki i gang nema ad eg setji hann aftur i samband |
Author: | slapi [ Sat 20. Dec 2014 07:20 ] |
Post subject: | Re: m50 gangtruflanir |
Þá myndi ég aftengja hann og taka rafmagnið af bílnum í smástund til að eyða út gildunum í tölvunni og prófa aftur. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |