bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Titringur í 730
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6751
Page 1 of 1

Author:  Helgi Joð Bé [ Sun 11. Jul 2004 18:05 ]
Post subject:  Titringur í 730

Ég var að spá hvort að það væri ekki einhver fróður maður hér sem getur sagt mér afhverju bíllinn minn titrar.
þegar ég er kominn upp í ca. 85 - 95 km/klst þá kemur alveg vænn titringur í bílinn og ef ég hægi á mér þá eykst titiringurinn tífalt og upp á síðakastið hefur þetta versnað. Það eina sem ég veit er að þetta eru ekki felgurnar og ekki dekkin. það er spurning hvort að þetta gæti verið stýrisendar eða eithvað þessháttar ef þið vitið hvað þetta er, eða hvað þetta gæti verið, endilega að deila því með mér 8)

Author:  Bjarki [ Sun 11. Jul 2004 18:35 ]
Post subject: 

Ég myndi giska á efri eða neðri stýrisarma eða ?
Þ.e. Control arm, Thrust arm eða Stabilizer bar link. Ég veit ekki íslensku heitin á þessu.
Tjakkaðu bílinn upp að framan og taktu á þessu og skiptu um það sem er hlaup í.

Author:  Helgi Joð Bé [ Mon 12. Jul 2004 18:31 ]
Post subject: 

http://rust.mine.nu/bmw/showparts.do?mo ... x=224&y=97

Sérðu það sem þú ert að meina hérna :?: :?: :?:

Author:  Bjarki [ Tue 13. Jul 2004 00:39 ]
Post subject: 

IE hrynur alltaf hjá mér þegar ég smelli á linkinn þinn.
En þetta eru þær spindilkúlur sem geta hreyfst þarna undir, svipað setup í e28, e34 og e32. Tjakkaðu bílinn þinn upp og kíktu á það sem getur hreyfst og taktu á því og ef það er hlaup í einhverju af þessum pörtum skiptu þá um það. Reyndar hægara sagt en gert en þetta er eitthvað sem maður fær tilfinningu fyrir.
Tékkaðu á http://www.thee32register.co.uk/ bunki af upplýsingum um þessa bíla - finnur þetta allt þarna.

Author:  Helgi Joð Bé [ Tue 13. Jul 2004 16:36 ]
Post subject: 

ok ég kíki á þetta, takk takk :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/