bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: spurning um e-28
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 10:21 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
ok leit mín er loks á enda ég er búinn að finna mér e-28 518

hvernig eru þessir bílar að standa sig?
og er þetta ekki svipaðir bílar og e-30 318
bara stærri

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 11:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Jul 2004 05:54
Posts: 10
Location: Hafnarfjörður
5 línan er náttúrulega allt öðruvísi en þristurinn, önnur innrétting, öðruvísi að utan, stærri o.s.frv. En ef þú ert að spá í aflið þá giska ég á að það sé svipað f.u að 5an er þyngri :)

_________________
Volvo 240GL ´1988
BMW 525I e28 ´1984
VW golf MK2 ´1989 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 13:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
Kantami wrote:
5 línan er náttúrulega allt öðruvísi en þristurinn, önnur innrétting, öðruvísi að utan, stærri o.s.frv. En ef þú ert að spá í aflið þá giska ég á að það sé svipað f.u að 5an er þyngri :)


það munar samt ekkert svakalega miklu á þessum gamla 316 sem ég átti og þessum 518 sem ég er að spá í, umpþað bil 100 kg
en mér finnst samt fimman mikið fallegri en gamli minn,

en samt ástæðan fyrir að ég leitaði ekki að e-28 með stærri vél var einfaldlega sú að mér finnst þessir fjarkar ótrúlega skemmtileigir miðað við einfaldleika, svo er þessi lika með M-stuðurum og topplúgu :twisted:

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 08:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Jul 2004 05:54
Posts: 10
Location: Hafnarfjörður
Bara svalt sko :-)

_________________
Volvo 240GL ´1988
BMW 525I e28 ´1984
VW golf MK2 ´1989 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group