bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

"Núllstilla tölvu"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6747
Page 1 of 1

Author:  Prawler [ Sun 11. Jul 2004 12:56 ]
Post subject:  "Núllstilla tölvu"

Ég hef verið að lesa á einhverjum erlendum þráðum að menn eru að "núllstilla" tölvurnar í bmw bílum og segja að árangurinn sé betri gangur og bíllinn skipti sér betur (sjálfskipt)
Hefur einhver hérna gert þetta með sinn bíl og ef svo er hver er ávinningurinn?

Author:  Prawler [ Tue 13. Jul 2004 11:17 ]
Post subject: 

Reyndar væro nú betra að það sé talað um að "resett" á tölvu
Einhver ávinningur?

Author:  ses [ Fri 16. Jul 2004 14:24 ]
Post subject: 

Ég hef nú aldrei gert neitt við neinn BMW, en oft á tíðum er nú bara nóg að taka rafgeyminn úr sambandi til að núllstilla tölvuna í bílnum...

Kannski að svona lúxuskerra eins og BMW sé með einhvern fítus til að koma í veg fyrir það, enda væri það ekki ólíkt þjóðverjunum að finnast svoleiðis aðferð vera "ódýr" verkfræðilega séð, og þar af leiðandi ekki sérlega lekker... en það má prófa?

Author:  Hulda [ Fri 16. Jul 2004 15:36 ]
Post subject: 

þú Þarft að fara á verkstæði til að núllstilla
tölvuna þeir eru með svaka græjur þarna !!

Author:  oskard [ Fri 16. Jul 2004 19:04 ]
Post subject: 

á e30 er nóg að taka geyminn bara úr sambandi í 1-5.

og gunni gst núllstillti m3 tölvuna sína bara með því að kippa pólnum af :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/