bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Volgur ás https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6745 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jonni s [ Sun 11. Jul 2004 00:12 ] |
Post subject: | Volgur ás |
Ég er að spá í að fá mér volgan ás í m30 3.5 ltr rokkinn minn, hafa menn einhverja reynslu af svoleiðis, einnig væri gaman að vita hvar þetta fæst helst og hvað þetta kostar og hverju þetta skilar. |
Author: | Kristjan [ Sun 11. Jul 2004 01:43 ] |
Post subject: | |
Forðastu Dinan, það er bara overpriced dótarí. Ég er sjálfur að leita að þessu í burrann minn en ætla að byrja á stærri MAF sensor. |
Author: | Duce [ Sun 11. Jul 2004 03:08 ] |
Post subject: | |
eina sem ég hef að segja er að þetta er waist of money ![]() græðir varla neitt finnanlegt og verrri lausagang ... væri í lagi að gera þetta ef þú værir að taka upp mótorinn og gera þetta í "leiðinni" annars er þetta ekki peninganna virði sorry ![]() myndi frekar eyða þessum krónum í stifari fjöðrun eða bæta öndum en hver hlustar svo sem á mig |
Author: | íbbi_ [ Sun 11. Jul 2004 09:09 ] |
Post subject: | |
þetta fer rosalega mikið eftir hvað þu villt og eftir hverju þu ert að sækjast, heitari asar geta skilað mikilli aflaukningu, en eins og svo margt sem gefur aukna orku er einhver minus a þessu lika, og minus heitari as er lelegri lausagangur og oft minni vinnsla a littlum snuning en siðan mun betri vinnsla a hærri snuning, ef þu villt fa sma friskari orku i motorin þa er heitur as ekki fyrsti kosturinn sem eg myndi skoða. |
Author: | Jss [ Sun 11. Jul 2004 21:27 ] |
Post subject: | |
Það hefur yfirleitt verið talað um að heitari ásar séu ekki að gera neitt svakalega hluti fyrir BMW-ana. En ég þori samt ekki að fullyrða neitt varðandi þetta. Þetta er einungis eitthvað sem ég hef lesið. |
Author: | mmccolt [ Tue 13. Jul 2004 08:44 ] |
Post subject: | |
þeir í kistufelli eru að selja svona allavega í mözduna hja vini minum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |