bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36 M3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6739
Page 1 of 1

Author:  Megadeth [ Sat 10. Jul 2004 03:17 ]
Post subject:  e36 M3

ég var að pæla hvað vél úr e36 M3 er metin á hér á klakanum og er eitthvað mál að henda þessu annaðhvort í gamlan e30 eða bara e36

Author:  saemi [ Sat 10. Jul 2004 05:20 ]
Post subject: 

Henda þessu í gamlan..... :roll:

Author:  BMW_Owner [ Tue 27. Jul 2004 23:22 ]
Post subject: 

blessaður vertu þú setur bara 4.6l b8 í þetta soldið stór en allt er nú hægt þessir b8 bílar fara líka svo hratt að þeir eru alltaf utan í öllu þannig þú ættir að geta skellt þér á einhvern tjónabíl úti eða something.... :lol:

kv.BMW_Owner :burn:

Author:  oskard [ Tue 27. Jul 2004 23:54 ]
Post subject:  Re: e36 M3

Megadeth wrote:
ég var að pæla hvað vél úr e36 M3 er metin á hér á klakanum og er eitthvað mál að henda þessu annaðhvort í gamlan e30 eða bara e36


já það er mál

Author:  bjahja [ Tue 27. Jul 2004 23:55 ]
Post subject:  Re: e36 M3

oskard wrote:
Megadeth wrote:
ég var að pæla hvað vél úr e36 M3 er metin á hér á klakanum og er eitthvað mál að henda þessu annaðhvort í gamlan e30 eða bara e36


já það er mál

En mun minna mál að henda þessu í e36 held ég, ef þú ert alverlega að spá í þessu talaðu þá við gstuning. Gunni og stebbi þekka e30 transplantið nokkuð vel

Author:  oskard [ Tue 27. Jul 2004 23:57 ]
Post subject:  Re: e36 M3

bjahja wrote:
oskard wrote:
Megadeth wrote:
ég var að pæla hvað vél úr e36 M3 er metin á hér á klakanum og er eitthvað mál að henda þessu annaðhvort í gamlan e30 eða bara e36


já það er mál

En mun minna mál að henda þessu í e36 held ég, ef þú ert alverlega að spá í þessu talaðu þá við gstuning. Gunni og stebbi þekka e30 transplantið nokkuð vel


það er líka allveg mál að swapa þessu í e36

Author:  bjahja [ Wed 28. Jul 2004 00:00 ]
Post subject:  Re: e36 M3

oskard wrote:
bjahja wrote:
oskard wrote:
Megadeth wrote:
ég var að pæla hvað vél úr e36 M3 er metin á hér á klakanum og er eitthvað mál að henda þessu annaðhvort í gamlan e30 eða bara e36


já það er mál

En mun minna mál að henda þessu í e36 held ég, ef þú ert alverlega að spá í þessu talaðu þá við gstuning. Gunni og stebbi þekka e30 transplantið nokkuð vel


það er líka allveg mál að swapa þessu í e36

Efast ekki um það og mjög dýrt líka

Author:  íbbi_ [ Wed 28. Jul 2004 04:53 ]
Post subject: 

að setja vél í bíl sem var ekki þar orginal og ekki ætlað til að sé þar er alltaf mál, fæst smellur þetta nú saman og útað keyra,

það að hluturinn sé mál þarf hinsvegar ekki að vera galli,

Author:  gstuning [ Wed 28. Jul 2004 10:19 ]
Post subject:  Re: e36 M3

Megadeth wrote:
ég var að pæla hvað vél úr e36 M3 er metin á hér á klakanum og er eitthvað mál að henda þessu annaðhvort í gamlan e30 eða bara e36


Þar sem að svoleiðis vélar með gírkassa og öllu sem þyrfti kosta úti um 300-500þúsund kall þá er verðgildi svoleiðis vélar um 650+ hérna heima
þar sem að það er bara ekki hægt að fá svona vél öðruvísi en að utan

Ég á akkúrat eitt svona swap og þetta sko meira en að segja það,

Author:  Alpina [ Sat 31. Jul 2004 18:14 ]
Post subject: 

Fullt af fólki sem er með ,,,drauma-hugmyndir,, en komast svo að því að þetta er oft RÁNDÝRT,,,,,
eftir að hafa ráðfært sig við aðila sem hafa ,,,prófað þetta eða eru með reynslu af þessu :P :P :P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/