bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sviss vesen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67286 |
Page 1 of 1 |
Author: | stulli_zeta [ Sun 14. Sep 2014 18:23 ] |
Post subject: | Sviss vesen |
Sælir veriði, svissin hjá mér er með svaka leiðindi. Þegar ég sný lyklinum þá er eins og hann grípi ekki og ég bara sný og ekkert gerist fyrr en ég fer að jugga honum þà loks snýst hann og hann fer í gang. En ég lenti í því að hann greip og svissaði hann á en svo bara starfaði hann ekki svo að ég sneri lyklinum til baka og bamm hann bara snýst ekki neitt. Veit einhver hvað er í gangi? |
Author: | Alpina [ Sun 14. Sep 2014 18:28 ] |
Post subject: | Re: Sviss vesen |
Hvernig bíll ?? |
Author: | srr [ Sun 14. Sep 2014 20:51 ] |
Post subject: | Re: Sviss vesen |
Ef þetta er e36 af einhverri sort þá gerist þetta í þeim öllum á einhverjum tímapunkti. Þarft annaðhvort nýjan koðaðan cylinder eða notaðan og þá endaru með tvo lykla að bílnum. |
Author: | D.Árna [ Sun 14. Sep 2014 21:51 ] |
Post subject: | Re: Sviss vesen |
srr wrote: Ef þetta er e36 af einhverri sort þá gerist þetta í þeim öllum á einhverjum tímapunkti. Þarft annaðhvort nýjan koðaðan cylinder eða notaðan og þá endaru með tvo lykla að bílnum. Lenti í sama veseni á E36 '96 en það var einmitt meistari SRR sem lagaði hann fyrir mig! |
Author: | stulli_zeta [ Mon 15. Sep 2014 13:32 ] |
Post subject: | Re: Sviss vesen |
Hvar myndi ég fà cylendirinn? |
Author: | slapi [ Mon 15. Sep 2014 16:30 ] |
Post subject: | Re: Sviss vesen |
Umboðinu , það hefur líka verið hægt að láta laga cylenderinn en ég mæli með nýjum |
Author: | Angelic0- [ Mon 15. Sep 2014 17:01 ] |
Post subject: | Re: Sviss vesen |
Skúli á annars svona... |
Author: | BirkirB [ Wed 17. Sep 2014 00:52 ] |
Post subject: | Re: Sviss vesen |
Keypti svona nýtt fyrir nokkrum árum á 50þús. Svo var ömurlegt að skipta um þetta. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |