bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e46 FlowHeater/Webasto
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67278
Page 1 of 1

Author:  GudmundurGeir [ Sat 13. Sep 2014 11:03 ]
Post subject:  e46 FlowHeater/Webasto

Vitið þið, er nokkuð vit í því að skipta út rafmagns kælivatnshitaranum út fyrir Webasto hitarann? Spá hvort það sé of mikið mál til standa í þessu veseni. Bílarnir voru greinilega fáanlegir með öðru hvoru þessu.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/