bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Pedal box?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67217
Page 1 of 1

Author:  Fatandre [ Fri 05. Sep 2014 18:55 ]
Post subject:  Pedal box?

Þar sem að mér leiðist hef ég aðeins verið að skoða pedal box á netinu?
Finnst þetta svo helvíti nett en er þetta ekki aðeins overkill á street race bíl?
Er þetta léttara en OEM pedalarnir?

Image

Author:  Alpina [ Fri 05. Sep 2014 19:04 ]
Post subject:  Re: Pedal box?

Það eru ÞUNGAR bremsur.. yfirleitt

Author:  gstuning [ Fri 05. Sep 2014 20:14 ]
Post subject:  Re: Pedal box?

Afhverju thungar? Thetta hefur meira slag enn venjulegar til ad vinna a moti tvi ad vera erfitt.

Author:  Alpina [ Fri 05. Sep 2014 20:22 ]
Post subject:  Re: Pedal box?

gstuning wrote:
Afhverju thungar? Thetta hefur meira slag enn venjulegar til ad vinna a moti tvi ad vera erfitt.


Ekkert vaccum eða hydro

Author:  gstuning [ Sat 06. Sep 2014 08:30 ]
Post subject:  Re: Pedal box?

Thess vegna faer madur ser odru visi master sem er med lengra slagi vs oem og tha er svipadur filingur. Gt3 bilinn okkar er med vodva bremsur enn menn get racead i tvo tima straight, thannig ad thad er ekki svo stift

Author:  Fatandre [ Sat 06. Sep 2014 17:16 ]
Post subject:  Re: Pedal box?

Hvernig er að setja svona í road bíl?

Author:  gstuning [ Sat 06. Sep 2014 22:02 ]
Post subject:  Re: Pedal box?

Fint a medan thu tholir adeins lengri bremsu pedalla, og thaer eru adeins thyngri enn madur runnar tha i stadinn bit meira compound

Author:  Fatandre [ Wed 10. Sep 2014 19:32 ]
Post subject:  Re: Pedal box?

Og væri í lagi að runna þetta í e31 sem vegur slatta?
Er ég kannski bara að fara fram úr mér?

Author:  gardara [ Wed 10. Sep 2014 20:45 ]
Post subject:  Re: Pedal box?

Hvað græðirðu á þessu?

Author:  gstuning [ Thu 11. Sep 2014 06:54 ]
Post subject:  Re: Pedal box?

Fatandre wrote:
Og væri í lagi að runna þetta í e31 sem vegur slatta?
Er ég kannski bara að fara fram úr mér?



Ég sé bara ekki afhverju þú myndir gera það að græja pedal box í götubíl sem þarf ekki pedal box.

Author:  fart [ Fri 12. Sep 2014 13:48 ]
Post subject:  Re: Pedal box?

gstuning wrote:
Fatandre wrote:
Og væri í lagi að runna þetta í e31 sem vegur slatta?
Er ég kannski bara að fara fram úr mér?



Ég sé bara ekki afhverju þú myndir gera það að græja pedal box í götubíl sem þarf ekki pedal box.

Nákvæmlega það sem ég var að hugsa.. Taka í burtu fullkomlega functional búnað fyrir götubíl, til að kaupa rándýran búnað sem virkar ekki jafn vel í götubíl.
Ef þetta væri track tool þá kanski, ef þetta væri club racer þá væri þetta málið, nú eða keppnis.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/