bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67208
Page 1 of 2

Author:  icecars [ Thu 04. Sep 2014 18:03 ]
Post subject:  BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

Sælir snillingar, var að velta fyrir mér hvort hér væri spekingur sem vildi skjóta á hvað gæti verið að BMW 325ix Touring E46.
Þegar er verið að keyra hann, skiptir sér eðlilega og ekkert vandamál þar en þegar slegið er af þá kemur klikk hljóð að aftanverðu !

Einhverjar hugmyndir ?

Gaman væri að heyra tillögur, svo verður farið með hann á verkstæði og ég bíð þeim sem skaut rétt á uppá kippu af bjór svona til gamans....

Takk takk.

Author:  D.Árna [ Thu 04. Sep 2014 18:37 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

Guibo eða drifskapt

Author:  sosupabbi [ Thu 04. Sep 2014 22:47 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

Subframe fóðringar, eða uppihengju fóðringar fyrir drifið að aftan. Sendir mér svo bara skilaboð með nánari upplisýngum um þessa bjórkippu :lol:

Author:  Páll Ágúst [ Thu 04. Sep 2014 23:06 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

sosupabbi wrote:
Subframe fóðringar, eða uppihengju fóðringar fyrir drifið að aftan. Sendir mér svo bara skilaboð með nánari upplisýngum um þessa bjórkippu :lol:


Fæ 2 bjóra hjá þér

Author:  D.Árna [ Thu 04. Sep 2014 23:39 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

Páll Ágúst wrote:
sosupabbi wrote:
Subframe fóðringar, eða uppihengju fóðringar fyrir drifið að aftan. Sendir mér svo bara skilaboð með nánari upplisýngum um þessa bjórkippu :lol:


Fæ 2 bjóra hjá þér


X2

Author:  Angelic0- [ Fri 05. Sep 2014 02:15 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

ég segi liðurinn í drifskaptinu við drifið að aftan ;)

Author:  slapi [ Fri 05. Sep 2014 05:28 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

Spyrnufóðringar

Author:  icecars [ Tue 09. Sep 2014 18:09 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

Jæja snillingar nú er kominn botn í málið.

Vinningshafi á bjór er Eðalbílar fyrir frábæra þjónustu og skjót viðbrögð.

Loftflæðiskynjari var þetta.

Færi ég þeim kassa af bjór fyrir þetta fyrir helgina.

Author:  thorsteinarg [ Tue 09. Sep 2014 18:19 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

icecars wrote:
Jæja snillingar nú er kominn botn í málið.

Vinningshafi á bjór er Eðalbílar fyrir frábæra þjónustu og skjót viðbrögð.

Loftflæðiskynjari var þetta.

Færi ég þeim kassa af bjór fyrir þetta fyrir helgina.


Wat ? Var ekki að koma klikk hljóð að aftan ? Síðast þegar ég tékkaði var Loftflæðiskynjarinn í húddinnu :lol: :lol:

Author:  D.Árna [ Tue 09. Sep 2014 18:22 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

thorsteinarg wrote:
icecars wrote:
Jæja snillingar nú er kominn botn í málið.

Vinningshafi á bjór er Eðalbílar fyrir frábæra þjónustu og skjót viðbrögð.

Loftflæðiskynjari var þetta.

Færi ég þeim kassa af bjór fyrir þetta fyrir helgina.


Wat ? Var ekki að koma klikk hljóð að aftan ? Síðast þegar ég tékkaði var Loftflæðiskynjarinn í húddinnu :lol: :lol:


HAHA WTF :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 09. Sep 2014 20:01 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

Ok, þetta meikar alveg 0 sense :lol:

Author:  Lindemann [ Tue 09. Sep 2014 20:01 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

Hann hefur verið heldur betur ónýtur ef hann hefur verið farinn að banka í pústið aftanvert!

Author:  icecars [ Tue 09. Sep 2014 20:22 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

Ok til að útskýra þetta þá er það svona, jú skynjarinn er í húddinu :.)

En þegar hann bilar ( alveg handónýtur ) þá mælir hann ekki neitt. þetta ruglar skiptinguna og hún fer í varnarstöðu ( safe mode ) og þá gírar hann sig harkalega niður sem gerir högg á drifið og kemur þungkt bank hljóð, sem lýsir sér eins og drif, upphengja eða annað sem þið skráðu hér niður.

Gaman að segja frá því að bíllinn var búinn að fara í B&L og þar fékk ég skýringu á að sennilegast væri þetta skiptingin og 200-500 þúsund króna viðgerð biði mín eftir léttskoðun hjá þeim ( vil taka fram án frekari skoðunar sem átti að eiga sér stað 29.09 ) en þó voru þeirr sammála um að þetta væri skiptingin :

skynjari 40.000 og strákarnir í Eðal alveg eðal .LANG besta verkstæðið í bænum án vafa....

Hefði ekki boðið í að ef B&L hefðu farið að rífa í sundur og skoða skiptingu ....

Takk fyrir þetta strákar

Ég er í skýum með minn snyrtilega 325xi touring sem var sóttur á Dalvík í síðustu viku og tel mig vera að bjarga undan peningaleysi.

Ekki vera sárir stráka þetta er nú bara kippa af bjór, ef ég hitti þá sem voru að giska á BMW samkomu þá skal ég afhenda þeim 1 bjór í sárabætur eða þið getið rukkað mig verð með kippu í skottinu.

Er á BMW 325xi Bílnúmer AS 592 silfurlitaður E46 Touring.

Author:  D.Árna [ Tue 09. Sep 2014 20:31 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

icecars wrote:
Ok til að útskýra þetta þá er það svona, jú skynjarinn er í húddinu :.)

En þegar hann bilar ( alveg handónýtur ) þá mælir hann ekki neitt. þetta ruglar skiptinguna og hún fer í varnarstöðu ( safe mode ) og þá gírar hann sig harkalega niður sem gerir högg á drifið og kemur þungkt bank hljóð, sem lýsir sér eins og drif, upphengja eða annað sem þið skráðu hér niður.

Gaman að segja frá því að bíllinn var búinn að fara í B&L og þar fékk ég skýringu á að sennilegast væri þetta skiptingin og 200-500 þúsund króna viðgerð biði mín eftir léttskoðun hjá þeim ( vil taka fram án frekari skoðunar sem átti að eiga sér stað 29.09 ) en þó voru þeirr sammála um að þetta væri skiptingin :

skynjari 40.000 og strákarnir í Eðal alveg eðal .LANG besta verkstæðið í bænum án vafa....

Hefði ekki boðið í að ef B&L hefðu farið að rífa í sundur og skoða skiptingu ....

Takk fyrir þetta strákar

Ég er í skýum með minn snyrtilega 325xi touring sem var sóttur á Dalvík í síðustu viku og tel mig vera að bjarga undan peningaleysi.

Ekki vera sárir stráka þetta er nú bara kippa af bjór, ef ég hitti þá sem voru að giska á BMW samkomu þá skal ég afhenda þeim 1 bjór í sárabætur eða þið getið rukkað mig verð með kippu í skottinu.

Er á BMW 325xi Bílnúmer AS 592 silfurlitaður E46 Touring.


Haha djöfulsins meistari hér á ferð

Drekktu þennan bjór bara fyrir mig

En flott að heyra að þessu sé reddað,það verður seint tekið af strákunum í Eðalbílum að þeir kunni ekki til síns verks :thup:

Author:  gardara [ Tue 09. Sep 2014 20:35 ]
Post subject:  Re: BMW snillingar landsins . hljóð í afturenda á E46 325ix

Páll Ágúst wrote:
sosupabbi wrote:
Subframe fóðringar, eða uppihengju fóðringar fyrir drifið að aftan. Sendir mér svo bara skilaboð með nánari upplisýngum um þessa bjórkippu :lol:


Fæ 2 bjóra hjá þér


Ert þú kominn með aldur til þess?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/