bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig losar maður arm á rúðuþurrku (E39)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6719
Page 1 of 1

Author:  Propane [ Wed 07. Jul 2004 23:34 ]
Post subject:  Hvernig losar maður arm á rúðuþurrku (E39)

Sælir

Ég er í mestum vandræðum með að losa rúðuþurrkuarmana af bílnum mínum til þess að komast að rúðuþurrkumótornum. Ég er búinn að losa arminn bílstjórameginn, en undir honum er eitthvað unit sem ég veit ekki hvernig á að losa, og svo veit ég ekki yfir höfuð hvernig á að losa hinn arminn. Er eitthvað splitt sem þarf að losa eða hvað?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/