bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 316 heldur varla lausagangi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67161 |
Page 1 of 1 |
Author: | AronT1 [ Sat 30. Aug 2014 19:27 ] |
Post subject: | E36 316 heldur varla lausagangi |
Sælir, Er með eitt stykki 316, með M43, fer strax í gang og keyrir, en svo þegar ég er kominn á smá ferð og kúpla, þá dettur snúningur niðrí nánast ekki neitt en hann heldur samt gangi en varla samt. Búinn að skipta um MAF og varð hann strax skárri en hann gerir þetta enþá, hvað gæti þetta verið? |
Author: | srr [ Sat 30. Aug 2014 20:35 ] |
Post subject: | Re: E36 316 heldur varla lausagangi |
Skoðaðu hosurnar eftir loftflæðiskynjarann. Bæði stóru og svo litlu sem kemur út úr henni. Oft rifur á þessum hosum sem valda því að mótor tekur falskt loft. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |