bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
engine swap https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6714 |
Page 1 of 1 |
Author: | @li e30 [ Wed 07. Jul 2004 20:41 ] |
Post subject: | engine swap |
Nú er ég að leita mér að boddy-i undir m20b25 mótorinn minn og er að velta ýmsu fyrir mér. Mér þykir líklegt að ég detti niður á eitthvað 320 boddy en það er samt ekki víst. Ég veit að það eru skálar að aftan í 320 og ekki loftkældir diskar í öllum þeirra. En það sem ég var að velta fyrir mér var : 1. Þegar menn eru að skipta um vélar (setja þá öflugri vélar) skipta þeir aldrei um bremsurnar eða láta þeir skálarnar og einföldu diskana duga. Og er mikið mál að skipta ?? 2. Er ekki önnur fjöðrun í 325 heldur en í 320 p.s Ég á 325 bíl með diskum allan hringinn (lenti í smá óhappi ![]() p.s.s Þetta er e30 boddy sem ég er að hugsa um ![]() |
Author: | Twincam [ Wed 07. Jul 2004 20:46 ] |
Post subject: | |
Varst það ekki þú sem áttir í útistöðum við hús uppi á höfða um daginn? ![]() En það sem ég hef komist að í sambandi við að setja 2.5 í 318 boddýið mitt er það að demparaturnarnir í 6 cyl eru talsvert sverari en í 4 cyl. Ég myndi ALDREI láta mér detta í hug að setja 2.5 í húddið og vera á ókældum diskum. Þess vegna set ég loftkælda diska að framan og ætla að skipta út bremsuskálunum að aftan fyrir diskana sem ég á. Margir virðast gleyma því að það er ekki bara spurning um að komast hratt áfram, þú verður líka að geta stöðvað! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |