bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Framljósarúðupiss E39 HELP ASAP https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67133 |
Page 1 of 1 |
Author: | ice4x4 [ Wed 27. Aug 2014 16:59 ] |
Post subject: | Framljósarúðupiss E39 HELP ASAP |
Sælir félagar Ég er að vandræðast með BMW e39 530d árgerð 2002 sem ég á á Spáni Hann fór í skoðun hér og fékk athugasemd á að rúðupissið fyrir framljósið virkaðu ekki. Ég er búin að skoða mótorinn og hann er í lagi en það kemur engin straumur að honum. Veit einhver hvað gæti verið að ? Ég prófaði að beintengja mótorinn og hann virðist dæla vel. Öryggi nr.2 er í lagi og rúðuþurkurnar rúðupissið fyrir þær og einnig að aftan virkar vel. Ég sé ekkert að tenginu né að rafmagnsvírunum eins langt og hægt er að sjá þar sem þeir hverfa inn í boddý. Með von um skjót svör. Kv Gísli |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |