bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gormar í e46 Touring?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67117
Page 1 of 1

Author:  GudmundurGeir [ Mon 25. Aug 2014 23:01 ]
Post subject:  Gormar í e46 Touring?

Eru ekki sitthvor stífleiki á gormumnum að aftan í e46 eftir því hvort bíllinn sé touring eða sedan? Það voru nýlegir gormar að aftan hjá mér þegar ég fékk bílinn en hann er alltaf eins og hann sé drekkhlaðinn.

Author:  slapi [ Tue 26. Aug 2014 06:39 ]
Post subject:  Re: Gormar í e46 Touring?

Það er gormatafla sem þarf að fara eftir þegar það eru pantaðir gormr í þetta , það er tekinn inní allur búnaður , 4wd , topplúga , leðursæti , rafmagnssæti , etc etc
Hvar fékkstu gormana ?

Author:  GudmundurGeir [ Tue 26. Aug 2014 10:18 ]
Post subject:  Re: Gormar í e46 Touring?

Ég keypti þá ekki, voru nýlegir þegar ég fékk bílinn. Þarf að fá mér aðra , fáránlegt að sjá bílinn :)

Author:  Angelic0- [ Tue 26. Aug 2014 10:39 ]
Post subject:  Re: Gormar í e46 Touring?

færð þér coilovers... mín reynsla er að þeir eru alltaf saggy að aftan þessir touring....

Author:  rockstone [ Tue 26. Aug 2014 10:41 ]
Post subject:  Re: Gormar í e46 Touring?

Angelic0- wrote:
færð þér coilovers... mín reynsla er að þeir eru alltaf saggy að aftan þessir touring....


dýrt að fá coilover í 4wd bimma

Author:  Angelic0- [ Tue 26. Aug 2014 10:44 ]
Post subject:  Re: Gormar í e46 Touring?

Já, eflaust... ekki eins vinsæl söluvara geri ég ráð fyrir...

Author:  slapi [ Tue 26. Aug 2014 18:26 ]
Post subject:  Re: Gormar í e46 Touring?

ÞArft að setja bílinn þinn uppí gormatöfluna , fá BMW partanúmerið og versla rétu gormana (eða gormana fyrir ofan) í fálkanum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/