bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M50 Mapp ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67091 |
Page 1 of 2 |
Author: | D.Árna [ Sat 23. Aug 2014 14:55 ] |
Post subject: | M50 Mapp ? |
Er hægt að láta mappa orginal tölvuna í M50 ? |
Author: | Angelic0- [ Sat 23. Aug 2014 21:54 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
Já, alveg eins og P28 í Honda... Ostrich emulator.... og brenna kubb... Talaðu við Gumma eða Baldur... ertu að tala um fyrir NA eða Turbo ![]() |
Author: | D.Árna [ Sat 23. Aug 2014 22:09 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
Töööörbó |
Author: | Angelic0- [ Sat 23. Aug 2014 22:11 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
Veit ekki hvernig er að bæta MAP skynjara í tölvuna, en þú getur rönnað að mig minnir 1bar á OEM MAF.... |
Author: | D.Árna [ Sat 23. Aug 2014 22:19 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
Angelic0- wrote: Veit ekki hvernig er að bæta MAP skynjara í tölvuna, en þú getur rönnað að mig minnir 1bar á OEM MAF.... Það er feyki nóg,setupið verður ætlað í drift og vill ná að halda 3 gír.. Ekki nog að setja skemmtilegra hlutfall í hann og láta hann samt vera skíta á síg í 3ja fínt að láta þetta blása um 0.8 bar ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 23. Aug 2014 22:21 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
Af hverju ekki VEMS? |
Author: | D.Árna [ Sat 23. Aug 2014 22:27 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
bimmer wrote: Af hverju ekki VEMS? $$$$ Heillar en þetta verður low budget turbo dæmi svona til að byrja með allavega. |
Author: | Angelic0- [ Sat 23. Aug 2014 22:36 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
Low Budget og ekki Low Budget... in the end er sennilega ódýrara að fá VEMS og láta tjúna það... |
Author: | Alpina [ Sun 24. Aug 2014 07:33 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
Já .. tek undir með Þórði og Viktori.. standalone er ultrasniðugt... miklir möguleikar og auðvelt að stýra til að runna turbo með stýringu sem hægt er að stjórna upp og niður er standalone eina vitið Megasquirt hjá Baldri kostar 150k i komið...... veit ekkert hvað þetta kostar hjá öðrum |
Author: | D.Árna [ Sun 24. Aug 2014 11:25 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
VEMS er 110þ Um 140þ komið í hjá Gunna.. Þetta er alveg pæling,ætla allavega að runna þetta með Holset bínu úr 5.9 Cummins. |
Author: | gardara [ Sun 24. Aug 2014 12:02 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
Hvað með piggyback? |
Author: | D.Árna [ Sun 24. Aug 2014 12:08 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
gardara wrote: Hvað með piggyback? Piggyback er reyndar a mega skemmtilegu verði En þetta kemur bara allt i ljós ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 24. Aug 2014 13:01 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
ef að þú hefur ekki vitneskju til þess að tjúna sjálfur skaltu alltaf kaupa VEMS hjá Gunna og láta hann tjúna eða Megasquirt hjá Baldri... Held samt að bæði Baldur og Gummi eigi brennara og Ostrich til að græja á stock DME... en ég er ekki viss hversu góð upplausn er í BOSCH 413 tölvunni... |
Author: | gstuning [ Sun 24. Aug 2014 15:28 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
Klárlega Bosch OEM tölva hefur næga upplausn í hvað sem er. Ég hef mappað svona tölvu og það var ekkert mál, enn MAF held ég að þoli alveg 300hö af lofti , meira ef hann er fyrir aftann intercooler. Ef MAF er sett eftir intercooler þarf að tjúna MAF töfluna Tölvan auðvitað hefur ekki boost control |
Author: | Angelic0- [ Sun 24. Aug 2014 23:02 ] |
Post subject: | Re: M50 Mapp ? |
er ekki hægt að víra Motorola MAP gaur í Bosch ECU ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |