bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vélarvandamál e36 hjálp!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67072
Page 1 of 1

Author:  Joibs [ Wed 20. Aug 2014 22:52 ]
Post subject:  vélarvandamál e36 hjálp!

ég var búinn að keira á bílnum frá hfj niðrá flugvöll í kef og til baka (hitinn venjulegur og allt í góðu standi)
eftir það lét ég bílinn ganga í smá á meðann hann var lagður
þá alltí einu rauk hitinn upp og hann drap síðan á sér

hvað gæti hafað gerst? ég leifði honum að kólna, tékkaði á olíu og bætti smá á (var samt fín olía á honum) prófaði síðan að starta og hann drap aftur á sér eftir smá
:argh: :argh:

Author:  srr [ Thu 21. Aug 2014 00:49 ]
Post subject:  Re: vélarvandamál e36 hjálp!

Sauð á honum?

Author:  gardara [ Thu 21. Aug 2014 01:10 ]
Post subject:  Re: vélarvandamál e36 hjálp!

Hljómar eins og kælivifta sé ekki tengd fyrst bíllinn ofhitnar ekki í keyrslu en gerir það kyrrstæður.

Author:  Angelic0- [ Thu 21. Aug 2014 08:29 ]
Post subject:  Re: vélarvandamál e36 hjálp!

Sá þig í Keflavík á bílnum, snarlúkkar alveg....

En leitt að heyra, hljómar eins og viftukúpling sé búin að gefa upp öndina... algengt vandamál...

Vonandi er ekki heddpakkning það illa leikin að bíllinn er orðinn tæpur á þjöppu...

Author:  Joibs [ Thu 21. Aug 2014 12:23 ]
Post subject:  Re: vélarvandamál e36 hjálp!

Angelic0- wrote:
Sá þig í Keflavík á bílnum, snarlúkkar alveg....

En leitt að heyra, hljómar eins og viftukúpling sé búin að gefa upp öndina... algengt vandamál...

Vonandi er ekki heddpakkning það illa leikin að bíllinn er orðinn tæpur á þjöppu...


Þakka þér fyrir það :)
En ja gæti trúað að viftukúplingin sé vandamálið
Kíkti smá á hann áður en ég fór í vinnuna og hann er væntanlega bensinlaus og þessvegna hefur hann drepið á sér
Þarf að skoða þetta betur þegar ég kem heim
En ef þetta er eithvað alvarlegra þá þvingast maður bara til að setja eithvað alminilegt í hann

srr wrote:
Sauð á honum?


Nibb, hann var kominn rétt við rauða á hitamælinum

Author:  srr [ Thu 21. Aug 2014 14:53 ]
Post subject:  Re: vélarvandamál e36 hjálp!

Ég hefði sett bensín á hann áður en ég hefði spurt á Internetinu :oops: :oops: :lol:

Author:  Joibs [ Thu 21. Aug 2014 19:38 ]
Post subject:  Re: vélarvandamál e36 hjálp!

srr wrote:
Ég hefði sett bensín á hann áður en ég hefði spurt á Internetinu :oops: :oops: :lol:

Hélt að það var nó á honum hahah
hita vandamálið var núsamt aðal spurningamerkið
En menn hafa nú gert betri mistök en þetta, þekki einn sem var búinn að vera með bílinn sinn bilaðann í rúman mánuð sem var síðan bara bensín skortur :lol:

Author:  Angelic0- [ Fri 22. Aug 2014 00:10 ]
Post subject:  Re: vélarvandamál e36 hjálp!

ég borgaði 110þ reikning hjá BL eða í raun Bílaver fyrir E60 bílinn minn... en það voru 33km range á honum... en hann fór ekki í gang eftir rafmagnsleysi... eftir langa bilanaleit var checkað á olíu... en þá var hann olíulaus :')

þannig að já... þetta er ekkert skömmustuleg "bilun"...

Author:  Joibs [ Mon 25. Aug 2014 18:34 ]
Post subject:  Re: vélarvandamál e36 hjálp!

Angelic0- wrote:
ég borgaði 110þ reikning hjá BL eða í raun Bílaver fyrir E60 bílinn minn... en það voru 33km range á honum... en hann fór ekki í gang eftir rafmagnsleysi... eftir langa bilanaleit var checkað á olíu... en þá var hann olíulaus :')

þannig að já... þetta er ekkert skömmustuleg "bilun"...

já þetta er ekki alveg það fyrsta sem maður spáir í þegar eithvað annað fylgir með :lol:
en nú gengur hann vel og heldur réttu hitastigi, viftan sníst eins og til er ætlast þannig ég klóra mér enn í hausnum :|
þegar viftukúplingin fer er hún þá ekki vanalega alveg kapút, hún semsagt er ekkert að bila og kicka aftur í lag?

Author:  eiddz [ Mon 25. Aug 2014 20:02 ]
Post subject:  Re: vélarvandamál e36 hjálp!

Joibs wrote:
Angelic0- wrote:
ég borgaði 110þ reikning hjá BL eða í raun Bílaver fyrir E60 bílinn minn... en það voru 33km range á honum... en hann fór ekki í gang eftir rafmagnsleysi... eftir langa bilanaleit var checkað á olíu... en þá var hann olíulaus :')

þannig að já... þetta er ekkert skömmustuleg "bilun"...

já þetta er ekki alveg það fyrsta sem maður spáir í þegar eithvað annað fylgir með :lol:
en nú gengur hann vel og heldur réttu hitastigi, viftan sníst eins og til er ætlast þannig ég klóra mér enn í hausnum :|
þegar viftukúplingin fer er hún þá ekki vanalega alveg kapút, hún semsagt er ekkert að bila og kicka aftur í lag?


Er hún alveg stíf og fín?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/