bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e46 disel startar ekki
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67016
Page 1 of 1

Author:  tolliii [ Fri 15. Aug 2014 16:44 ]
Post subject:  e46 disel startar ekki

Þetta er e46 disel stasion
Vandinn lýsir sér þannig að hann startaði sér ekki aftur eftir að eg drap á honum..
Kemur straumur og ljós og búinn að reyna að draga hann í gang,
Búið að tengja rafmagn við startara og hann snír en startar sér ekki..
Hann er á verkstæði en þeir eru ekki að finna úr þessu.
Þetta eru ekki öriggin og ekki tölvan sjálf.. veit ekki hvað þeir eru bunnir að reyna fl.
Einhverjar hugmyndir ?

Author:  slapi [ Fri 15. Aug 2014 16:45 ]
Post subject:  Re: e46 disel startar ekki

Gæti verið lykillinn

Author:  tolliii [ Fri 15. Aug 2014 16:57 ]
Post subject:  Re: e46 disel startar ekki

Bíllinn les koðann í lyklinum sega þeir..
Ath. Sammt varalykilinn
Eitthvað fleira sem ykkur snillingunum dettur í hug?

Author:  Angelic0- [ Sat 16. Aug 2014 14:39 ]
Post subject:  Re: e46 disel startar ekki

Cam sensor :?:

Author:  dropitsiggz [ Sun 17. Aug 2014 19:53 ]
Post subject:  Re: e46 disel startar ekki

Það getur verið að vélinni vanti jörð

Author:  Angelic0- [ Sun 17. Aug 2014 20:33 ]
Post subject:  Re: e46 disel startar ekki

Þá startar mótorinn ekki... s.s. snýst ekki... eða er það kannski málið :?:

Author:  dropitsiggz [ Sun 17. Aug 2014 21:33 ]
Post subject:  Re: e46 disel startar ekki

Nei rétt, þá myndi hann ekki snúast, smá misskilningur, kannski immobiliserinn?

Author:  tolliii [ Mon 18. Aug 2014 15:29 ]
Post subject:  Re: e46 disel startar ekki

Þetta var lykillinn, takk fyrir góðar ábendingar!
(ps. Vélin sérist ekki).

Author:  slapi [ Mon 18. Aug 2014 19:59 ]
Post subject:  Re: e46 disel startar ekki

:thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/