X5 4,4(M62) 2001 Ses ljósið kom upp hjá mér um daginn og ég lét lesa af honum og kom einn villukóði P0420, eftir smá google leit virðist þetta vera hvarfarnnir (P0420 Cat efficiency Bank 1)
En hvernig getur maður verið viss að þetta séu hvarfarnnir þarf maður að skipta um báða, gæti þetta verið eitthvað annað? Hvar hafa menn verið að kaupa þá? Einhver sem hefur reynslu af þessu? Bíllinn gengur alveg og er alveg eins og hann hefur alltaf verið.
_________________ Bmw X5 4,4 01' M.Benz w126 500se 85' Ford Econoline 150 79' John Deere Model M 49' John Deere Model M 51' Massey Fergusson 63'
|