bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E38 bílasíma ves https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66941 |
Page 1 of 1 |
Author: | D.Árna [ Thu 07. Aug 2014 01:34 ] |
Post subject: | E38 bílasíma ves |
Keypti nytt numer og sim kort í bílasímann í dag, setti kortið í og þá sýndi síminn check en þetta check fer aldrei af og ef ég stimpla inn númer og prófa svo að hringja þá kemur bara Invalid Any takers? |
Author: | Danni [ Thu 07. Aug 2014 05:36 ] |
Post subject: | Re: E38 bílasíma ves |
Nokkrum póstum neðar..... viewtopic.php?f=7&t=66741 |
Author: | D.Árna [ Thu 07. Aug 2014 05:46 ] |
Post subject: | Re: E38 bílasíma ves |
Danni wrote: Takk ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 07. Aug 2014 15:08 ] |
Post subject: | Re: E38 bílasíma ves |
og ertu með kortið í réttri rauf ? gætir þurft að setja kortið í raufina í skottinu... |
Author: | D.Árna [ Thu 07. Aug 2014 18:16 ] |
Post subject: | Re: E38 bílasíma ves |
Angelic0- wrote: og ertu með kortið í réttri rauf ? gætir þurft að setja kortið í raufina í skottinu... Er með þetta bara i raufinni undir símanum |
Author: | Angelic0- [ Thu 07. Aug 2014 23:48 ] |
Post subject: | Re: E38 bílasíma ves |
D.Árna wrote: Angelic0- wrote: og ertu með kortið í réttri rauf ? gætir þurft að setja kortið í raufina í skottinu... Er með þetta bara i raufinni undir símanum Prófaðu að setja í skottið, Aron Ingi er með Nýtt 3G NOVA kort í símanum á E38 hjá sér... og var með í E39 hjá sér... og það virkar fínt... Þetta myth með gömlu kortin frá símanum fer alfarið eftir software, og ef að það er of gamalt software og þú ert með navigation system get ég uppfært dótið hjá þér með nýrra svo að það virki... |
Author: | olinn [ Fri 08. Aug 2014 00:30 ] |
Post subject: | Re: E38 bílasíma ves |
Smá spurning... Afhverju er svona eftirsóknarvert að vera með kort í þessum símum? Skil þetta svosem á þeim tíma þegar bíllinn var framleiddur og ekkert allir voru með farsíma. Eru ekki allir með síma í vasanum hvort sem er nú til dags? |
Author: | D.Árna [ Fri 08. Aug 2014 01:37 ] |
Post subject: | Re: E38 bílasíma ves |
olinn wrote: Smá spurning... Afhverju er svona eftirsóknarvert að vera með kort í þessum símum? Skil þetta svosem á þeim tíma þegar bíllinn var framleiddur og ekkert allir voru með farsíma. Eru ekki allir með síma í vasanum hvort sem er nú til dags? Islenska þjoðfelagið er í alvarlegri baráttu við sjúkdóm kölluð Leti...Eg er meðal annars 1% af þessari þjoð sem berst við þetta vandamál og nenni ekki að taka símann minn upp úr vasanum. Annars er eg með sponsanytt 3G nova kort Viktor ![]() Profa henda þvi i skottið |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 08. Aug 2014 15:10 ] |
Post subject: | Re: E38 bílasíma ves |
Og þar fyrir utan að þá er ólöglegt að tala í síma á meðan akstri stendur nema nota handfrjálsan búnað. |
Author: | Angelic0- [ Fri 08. Aug 2014 18:27 ] |
Post subject: | Re: E38 bílasíma ves |
Fyrir ykkur froðuheilana sem að hafið aldrei átt neitt nema E30, E28 og E34 tíkur... Þá er bíllinn framleiddur með innbyggðum handfrjálsum búnaði, þessvegna er eftirsóttarvert að setja á símtalsflutning svo bílasíminn hringi og hægt sé að svara úr stýrinu og þannig ræða við viðmælanda án þess að þurfa að halda á símtækinu... |
Author: | D.Árna [ Fri 08. Aug 2014 18:34 ] |
Post subject: | Re: E38 bílasíma ves |
Angelic0- wrote: Fyrir ykkur froðuheilana sem að hafið aldrei átt neitt nema E30, E28 og E34 tíkur... Þá er bíllinn framleiddur með innbyggðum handfrjálsum búnaði, þessvegna er eftirsóttarvert að setja á símtalsflutning svo bílasíminn hringi og hægt sé að svara úr stýrinu og þannig ræða við viðmælanda án þess að þurfa að halda á símtækinu... Bingo ! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |