bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Corvette engine í E36 :D https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6693 |
Page 1 of 1 |
Author: | jonthor [ Tue 06. Jul 2004 08:25 ] |
Post subject: | Corvette engine í E36 :D |
![]() |
Author: | Logi [ Tue 06. Jul 2004 08:44 ] |
Post subject: | |
Jájá, alveg rólegur á því.......... Þetta ætti allavegana að komast úr sporunum, ef þetta virkar það er að segja! 5,7 lítrar í E36 hljómar svosem ekkert illa, en ekki Chevy vél í BMW, það passar bara einhvernveginn ekki |
Author: | fart [ Tue 06. Jul 2004 08:55 ] |
Post subject: | |
Ég er alveg að fíla þetta.. skemmtilegt þegar menn fá svona flugur í höfuðið. En fer þetta eitthvað meira áfram en t.d. 4.6L BMW eða E39M5 mótor í E36. |
Author: | Logi [ Tue 06. Jul 2004 08:57 ] |
Post subject: | |
Nei örugglega ekki..... |
Author: | Jss [ Tue 06. Jul 2004 09:05 ] |
Post subject: | |
Í USA er væntanlega "svolítið" ódýrara að tjúna Chevy vél heldur en BMW vél. ![]() ![]() En þetta hlýtur að komast ansi vel áfram. |
Author: | Austmannn [ Tue 06. Jul 2004 09:08 ] |
Post subject: | |
I´m loving it ![]() Þetta er bara töff, skemmtilegt að vera öðruvísi. He he, hræddur um vinir mínir á stjörnunni hefði tekið flikk flakk snapp á þetta hefði þetta verið ben"z" En mér þykja svona hugdettur snilld, bara að láta sér detta þetta í hug, og hafa dug og metnað í að fylgja því eftir og klára það. Thumbs upp buddy ![]() |
Author: | iar [ Tue 06. Jul 2004 09:15 ] |
Post subject: | |
GMW? |
Author: | Austmannn [ Tue 06. Jul 2004 10:56 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Tue 06. Jul 2004 14:35 ] |
Post subject: | |
Það er nú ekki langt síðan(1 ár ca.) að það var einn E34 bíll hérna á landinu með 302 Ford V8 vél.. það er víst dísil rokkur kominn í það kvikindi núna... ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 06. Jul 2004 17:32 ] |
Post subject: | |
Mér finnst bara bannað að gera svona ![]() |
Author: | force` [ Tue 06. Jul 2004 17:39 ] |
Post subject: | |
mér finnst þetta bara kúl ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 06. Jul 2004 19:08 ] |
Post subject: | |
ÚÚÚÚÚU Þetta er eitthvað fyrir mig ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 07. Jul 2004 01:55 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn að sjá allt í húddinu á e30 supru vélar skyline vélar allar BMW vélar Corvette vélar Nissan 200SX vélar MMC vélar og fleira E30 Corvette með 6gíra kassa runnar 1200rpm á 100kmh, fín eyðsla þar á ferðinni ![]() Ég er samt BMW fyrir BMW vélar tæpa gæ |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |