bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Error kóðar (hjálp!) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66871 |
Page 1 of 1 |
Author: | tryggvibear [ Tue 29. Jul 2014 11:17 ] |
Post subject: | Error kóðar (hjálp!) |
Hér eru nokkrir error kóðar sem ég fékk upp þegar Eggert hér á spjallinu reddaði manni algjörlega núna um helgina úr því maður komst ekki í Eðalbíla. Hann fær props frá mér ![]() Þetta lýsir sér þannig að stundum þegar hann er kaldur þá missir hann snúninga og svona hoppar upp og niður í lágum snúningum í svona 2-5 sec. og eftir það fer hann upp í eðlilega snúninga og þegar ég keyri af stað að þá er eins og einn cylinderinn misfire-ar.... Og svo eftir sirka 15 sec þá lagast þetta allt og keyrir hrikalega smooth.. ![]() Svo er einnig þetta klassíska airbag ljós sem ég nenni varla að spá í, strax. Sjálfur held ég að það þurfi að skipta um airbag-heilann og vonandi bara bensíndæla eða gat á eitthverri hosu (nýbúinn að skipta um neðri lofthosu) ![]() (M52TUb20 prefacelift) endilega koma með hugmyndir ![]() Vél: 227 lambda contol tolerance Bank 1 to big 228 lambda contol tolerance Bank 2 to big 202 lambda control Bank 1 control block 203 lambda control Bank 2 control block Airbag: 12 Ignition circuit ZK11 -> Airbag passenger stage 2 4 Ignition circuit Zk3 -> Airbag passenger 26 Seat occupied recognition 1 (SBE1) (kemur tvisvar það sama bara miklu meira error frequency í fyrra skiptið) 3 Ignition circuit Zk2 -> belt tensioner passenger ( kemur tvisvar það sama bara miklu meira error frequency í því síðara) 240 Internal ECU error 1 Ignition circuit ZK0 -> Airbag driver 2 Ignition circuit ZK1 -> Belt tensioner driver |
Author: | thorsteinarg [ Tue 29. Jul 2014 12:02 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
Er þetta ekki bara súrefniskynjari a.k.a lambda í pústinnu eða við greinar að rugla allt draslið ? Þetta airbag merki er örruglega skynjarinn í sætinu, það er víst algengt vandamál. Sjáum hvað reynsluboltarnir segja. |
Author: | Bandit79 [ Tue 29. Jul 2014 15:37 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
MAF er kannski ónýtur.. er að senda rangar upplýsingar á súrefnisskynjara. Prufaðu að fá lánaðann MAF til að prufa og sjá hvort að þetta lagast. |
Author: | Angelic0- [ Tue 29. Jul 2014 16:08 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
Farþegasætið og Bílstjórasætið er ekki í sambandi, eða þá að sprengibúnaðurinn fyrir beltin á báðum sætum er búinn að springa út... s.s. þarft að skipta um beltislæsinguna.. |
Author: | tryggvibear [ Tue 29. Jul 2014 17:37 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
Bandit79 wrote: MAF er kannski ónýtur.. er að senda rangar upplýsingar á súrefnisskynjara. Prufaðu að fá lánaðann MAF til að prufa og sjá hvort að þetta lagast. Hann henti nefnlega út check engine og þá varð allt eðlilegt, gerðist ekkert athugavert.. Angelic0- wrote: Farþegasætið og Bílstjórasætið er ekki í sambandi, eða þá að sprengibúnaðurinn fyrir beltin á báðum sætum er búinn að springa út... s.s. þarft að skipta um beltislæsinguna.. Ekki er það sprungið út, kíki undir sætin á eftir... Takk annars fyrir ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 29. Jul 2014 17:53 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
Það í raun springur ekki út.... heldur strekkir beltis-strekkjarann niður... |
Author: | slapi [ Thu 31. Jul 2014 08:31 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
Vorum við búnir að eyða villunni á mótorinn eftir þú skiptir um hosuna? Mig minnir að ég hafi verið ansi viss að um bilaðann airbagheila væri að ræða |
Author: | tryggvibear [ Thu 31. Jul 2014 18:14 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
slapi wrote: Vorum við búnir að eyða villunni á mótorinn eftir þú skiptir um hosuna? Mig minnir að ég hafi verið ansi viss að um bilaðann airbagheila væri að ræða Jújú henni var eytt, sirka 20 mín eftir kom hún aftur á, og engin breyting á vél.. ![]() Getur vel verið að airbag-heilinn sé ónýtur, mér fannst þú vera eitthvað svo hikandi þegar þú sagðir mér það heheh ![]() |
Author: | slapi [ Thu 31. Jul 2014 18:59 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
Þá er hann enn að fá falskt loft,eða bilaður airflow. Best væri að fá annan airbag heila til að staðfesta hitt |
Author: | tryggvibear [ Thu 31. Jul 2014 22:08 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
slapi wrote: Þá er hann enn að fá falskt loft,eða bilaður airflow. Best væri að fá annan airbag heila til að staðfesta hitt Hvað er hægt að nota til að þrífa MAF ![]() |
Author: | slapi [ Fri 01. Aug 2014 07:32 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
Í öllum tilfellum sem ég hef prófað það hefur það ekki virkað |
Author: | Angelic0- [ Fri 01. Aug 2014 08:46 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
Ég á MAF handa þér fyrir M52TU og líka Airbag heilann... |
Author: | slapi [ Fri 01. Aug 2014 09:15 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
ps , það er miklu líklegra að hann sé að draga falskt loft en MAF-inn sé bilaður |
Author: | tryggvibear [ Fri 01. Aug 2014 11:36 ] |
Post subject: | Re: Error kóðar (hjálp!) |
slapi wrote: ps , það er miklu líklegra að hann sé að draga falskt loft en MAF-inn sé bilaður Jújú, það getur passað. Sakar samt ekki að fá að prófa annan maf ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |