bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

530d á Bílauppboð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66864
Page 1 of 1

Author:  Hrannar E. [ Mon 28. Jul 2014 12:40 ]
Post subject:  530d á Bílauppboð

Hefur einhver farið að skoða þennan http://bilauppbod.is/auction/view/16271 ... 530-diesel ?

Er þetta í döpru standi veit það einhver ?

Author:  srr [ Mon 28. Jul 2014 12:44 ]
Post subject:  Re: 530d á Bílauppboð

Hrannar E. wrote:
Hefur einhver farið að skoða þennan http://bilauppbod.is/auction/view/16271 ... 530-diesel ?

Er þetta í döpru standi veit það einhver ?

Láttann vera, ég ætla kaupa þetta :lol:

Author:  Hrannar E. [ Mon 28. Jul 2014 15:36 ]
Post subject:  Re: 530d á Bílauppboð

Ertu búinn að skoða hann einhvað ?

Author:  Angelic0- [ Tue 29. Jul 2014 10:38 ]
Post subject:  Re: 530d á Bílauppboð

hahaha, þú ert að berjast við mann sem að ÆTLAR að eignast bílinn Skúli...

Þetta er alveg björgunarhæft, en það þarf að eiga salla af seðlum í það og hann fer að detta í það verð að hann sé að verða of dýr á uppboðinu...

En Skúli, þú munt ekki sjá eftir því að kaupa 530d.... fkn awesome

Author:  srr [ Tue 29. Jul 2014 10:43 ]
Post subject:  Re: 530d á Bílauppboð

Angelic0- wrote:
hahaha, þú ert að berjast við mann sem að ÆTLAR að eignast bílinn Skúli...


Alveg rétt, ég er nefnilega ekkert þrjóskur :mrgreen:

Author:  Angelic0- [ Tue 29. Jul 2014 10:51 ]
Post subject:  Re: 530d á Bílauppboð

Ég er bara að benda þér á að það er maður að bjóða í bílinn... sem að ætlar sér að eignast hann, hann gefst upp á endanum en sennilega endaru á því að borga of mikið fyrir bílinn m.v. akstur og ástand...

Author:  srr [ Tue 29. Jul 2014 20:21 ]
Post subject:  Re: 530d á Bílauppboð

Ónýtur bíll. Hættið að spá í honum :alien:

Author:  Angelic0- [ Tue 29. Jul 2014 22:38 ]
Post subject:  Re: 530d á Bílauppboð

Já, þetta væri fínt swap í E24...

Author:  gunnar [ Wed 30. Jul 2014 18:35 ]
Post subject:  Re: 530d á Bílauppboð

Djöfull er þetta illa farið maður...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/