bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hljóðkútur á E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6684
Page 1 of 1

Author:  318is [ Sun 04. Jul 2004 14:34 ]
Post subject:  Hljóðkútur á E36

Þannig er nú mál við vexti að aftasti kúturinn hjá mér er aðeins farinn að leka óhljóðum (318is). Hann er orðinn það slakur að það er ekki hægt að steypa meira í kútinn.
Þannig að ég vil fá álit ykkar hvað ég eigi að gera. Láta smíða fyrir mig kút, fara í t.d. Tómstundarhúsið og kaupa einhvern kút af þeim eða eitthvað annað. Endilega komið með coment :wink:

Author:  Svezel [ Sun 04. Jul 2004 15:17 ]
Post subject: 

Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.

Hvað kostar bara orginal kútur undir svona bíl?

Author:  flamatron [ Sun 04. Jul 2004 15:40 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.

Hvað kostar bara orginal kútur undir svona bíl?

sennilega 30kall
mæli ekki með bjb kút þeir duga í ca 3 mánuði þá er hann horfinn. skeði hja mér
get selt þér gott 3" rör í staðinn :twisted:

Author:  fart [ Sun 04. Jul 2004 16:19 ]
Post subject: 

hvað með að redda sér kút undan M3? Passar hann kanski ekki?

Author:  Dinan [ Sun 04. Jul 2004 16:27 ]
Post subject: 

Ég segi bara Einar, láta hann setja túpur í staðinn og þá ræðuru hljóðinu!

Author:  SUBARUWRX [ Sun 04. Jul 2004 23:01 ]
Post subject: 

hann er fallegur benni ;)

Image

Author:  gunnar [ Mon 05. Jul 2004 02:06 ]
Post subject: 

Án efa fallegasti E36 318is bíllinn hérna á landinu

Author:  mmccolt [ Mon 05. Jul 2004 08:40 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.

Hvað kostar bara orginal kútur undir svona bíl?


54.954
bmwkrafts afsláttur=49.459
b&l varahlutir

Author:  Twincam [ Mon 05. Jul 2004 15:42 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.


Ætla að setja einhverja rosa fart-cannon á minn E30. Með 4" stút og silencerinn á skúrgólfinu... harr.. hlakka til að heyra í því :lol:

Author:  fart [ Mon 05. Jul 2004 15:58 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
Svezel wrote:
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.


Ætla að setja einhverja rosa fart-cannon á minn E30. Með 4" stút og silencerinn á skúrgólfinu... harr.. hlakka til að heyra í því :lol:


PLZ.. Ekki blanda mér í þetta :lol:

Author:  saemi [ Mon 05. Jul 2004 16:16 ]
Post subject: 

Ég myndi ekki setja neitt annað en sæmilegan hljóðkút sem aftasta kút. Það er kúturinn sem tekur langmest af hávaðanum. Túbur sem fremri kúta getur verið ágætt, en ég myndi alltaf nota hljóðtkút aftast.


Tala t.d. við T.B., schmiedman á örugglega til eitthvað við allra hæfi.

Author:  Twincam [ Mon 05. Jul 2004 18:46 ]
Post subject: 

fart wrote:
Twincam wrote:
Svezel wrote:
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.


Ætla að setja einhverja rosa fart-cannon á minn E30. Með 4" stút og silencerinn á skúrgólfinu... harr.. hlakka til að heyra í því :lol:


PLZ.. Ekki blanda mér í þetta :lol:


hmm.. okay..

Endurritað:

"Ætla að setja einhverja rosa viðrekstrar-cannon á minn E30. Með 4" stút og silencerinn á skúrgólfinu... harr.. hlakka til að heyra í því :lol:


8)

Author:  318is [ Thu 08. Jul 2004 20:38 ]
Post subject: 

Ég þakka undirteknina.
Ég fann þetta á Schmiedmann http://www.schmiedmann.com/DisplayProductDetails.aspx?
En var ekki einhver þráður hérna á síðunni sem talað væri um að eitthvað verkstæði þarna í Reykjavík tæki að sér að smíða kúta undir bíla. Ég er ekki að sækjast eftir orginal hljóðinu í bílinn heldur kannski smá hljóð (frekar fúlt að vera bara á 4 cyl :? )

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/