bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 318 start vesen
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66810
Page 1 of 1

Author:  dropitsiggz [ Sun 20. Jul 2014 22:22 ]
Post subject:  BMW E46 318 start vesen

Sælir,
er með E46 318, 2000 árgerð, hann fer fínt í gang en stundum gerist ekkert þegar maður reynir að starta, koma bara ljós í mælaborðið en ekkert start, og þarf ég þá að taka lykilinn út og prufa aftur, hélt að þetta væri svissbotnin en ég skipti um hann og þetta varð aðeins betra eftir það, ekki veit ég afhverju en þetta gerist samt af og til enþá

Er þetta vesen með svissinn sjálfan?
Er sambandsleysi á svissbotninum?

Author:  Angelic0- [ Sun 27. Jul 2014 01:01 ]
Post subject:  Re: BMW E46 318 start vesen

Kóðinn í lyklinum er á síðasta snúning...

Author:  Danni [ Sun 27. Jul 2014 02:37 ]
Post subject:  Re: BMW E46 318 start vesen

Pottþétt eitthvað þannig. Ef þú átt annan lykil myndi ég prófa hann til að vera viss.

Síðan bara panta nýjan úr umboðinu.

Author:  dropitsiggz [ Sun 27. Jul 2014 13:04 ]
Post subject:  Re: BMW E46 318 start vesen

Var einmitt búin að detta það í hug, ætla að skoða þetta, IH eiga að geta skoðað lykilinn og séð hvort að hann sé í lagi, ekki alveg það skemmtilegasta að fara að borga 60þ fyrir lykil í umboðinu

Author:  Angelic0- [ Sun 27. Jul 2014 16:03 ]
Post subject:  Re: BMW E46 318 start vesen

Venjulegi lykillinn kostar minnir mig 13þús... fjarstýringarlykill meira...

ef að hann er að sýna svörun stundum og stundum ekki þá kemur út eins og hann sé í lagi.. ég held að lykilinn sé fucked...

Author:  dropitsiggz [ Sun 27. Jul 2014 22:36 ]
Post subject:  Re: BMW E46 318 start vesen

Nú já okei, ætla að skoða þetta :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/