bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

topplúgu vesen, er föst uppi og lokast skakt!? e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66802
Page 1 of 1

Author:  Joibs [ Sun 20. Jul 2014 03:05 ]
Post subject:  topplúgu vesen, er föst uppi og lokast skakt!? e36

lenti í því ömurlega veseni að fá eitt stikki rasshaus að fikta í topplúguni og núna er hún föst opin og lokast skakt

topplúgan var opin og hann var eithvað að fikta í flipanum sem er þarna fremst við toplúgu opið (gjörsamlaga að nauðga honum)
síðan lokar hann lúguni og setur hana upp
eftir það lokast lúgan skakt, vill ekki fara alminilega niður vinstrameginn og þetta leiðinlega tikk heirist eins og mótorinn egi í vandamálum með að hreifa hana

er eithver sem hefur lent í þessu sem gæti gefið mér góð ráð??



edit:
hann hefur líklega brotið þessar "deflector hinges"

Image

Author:  Yellow [ Tue 22. Jul 2014 03:56 ]
Post subject:  Re: topplúgu vesen, er föst uppi og lokast skakt!? e36

Hvað er að frétta með stóru myndina í undirskirftinni ? :lol:

Author:  Joibs [ Sat 26. Jul 2014 18:48 ]
Post subject:  Re: topplúgu vesen, er föst uppi og lokast skakt!? e36

imageshack er ekki lengur frítt þannig þeir breita ölum myndum sem maður er með þar í uprunalega stærð nema að maður sé áskrifandi :thdown: (komin önnur)

en veit eingin hvernig ég ætti að ná toplúguni úr á meðan hún er enþá uppi???

Author:  bErio [ Sun 27. Jul 2014 16:28 ]
Post subject:  Re: topplúgu vesen, er föst uppi og lokast skakt!? e36

Er í setberginu i hfj
Get skoðað þetta hjá þér
Er oftast sleðar i lúgunni sem brotna
7723746

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/