bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fjarlægja AirBag ljós úr mælaborðinu...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66799
Page 1 of 1

Author:  þorsteinnFAGRI [ Sat 19. Jul 2014 21:40 ]
Post subject:  Fjarlægja AirBag ljós úr mælaborðinu...

Nú er málið þannig að ég keypti mér tjónaðan E46 328, þar sem air bag púðinn í stýrinu var sprunginn út. (og margt annað sem þurfti að laga líka)

Og nú þegar ég er búinn að laga allt eða skipta um það sem var ekki hægt að laga, þá eru enþá nokkur ljós í mælaborðinu sem fara ekki nema honum sé plöggað í tölvu. Þetta eru t.d ASC ABS og airbag ljós.

Þá er aðal spurningin er einhver hér sem á svona tölvu og er að grúska í þessu ?
Eða þarf ég bara að fara á eitthvert verkstæði sem rukkar ofur hátt verð ogg mun örugglega segja mér að það sé ekkert að og ég þurfi að koma aftur með tilheyrandi gjöldum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/