sælir, það kemur alltaf uppá á skjáinn hjá mér restraint system fault þegar ég kveiki á honum og airbag ljós í mælaborðið, ég lét lesa hann í eðalbílum og bjarki segir að þetta sé líklegast skynjarinn í farþegasætinu, þetta er víst mjög algengt í e60 hef ég heyrt. En það kostar náttúrulega 100 þús kall eða meira að láta laga þetta með nýjum skynjara og tilheyrandi.
Þannig ég fór að google þetta og skoða þetta á netinu, og það er víst til eitthvað stykki sem heitir airbag bypass seat sensor eitthvað, sem tengist við skynjarann og vandamálið er úr sögunni.
Eru einhverjir hérna sem hafa lent í þessu, eða einhverjir sem geta sagt mér hvort það sé óhætt að kaupa svona stykki og tengja það við.
Hérna linkur á eitt svona:
http://www.ebay.com/itm/BMW-Airbag-Bypa ... 60&vxp=mtr