bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66741 |
Page 1 of 1 |
Author: | ömmudriver [ Sat 12. Jul 2014 04:22 ] |
Post subject: | Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
Sælir, ég er búinn að tala við Nova, Símann, Vodafone og jafnframt prufa kort frá Nova og Símanum en síminn vill ekki taka við þeim enda voru þau bæði tvö 3G/4G. Er það ekki annnars rétt hjá mér að SIM kortið verður að vera 2G? Mbk, Arnar Már. |
Author: | Alpina [ Sat 12. Jul 2014 06:01 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
Þú þarft að nota early generation af GSM korti fæst BARA hjá símanum |
Author: | Angelic0- [ Sat 12. Jul 2014 07:02 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
Fer bara alfarið eftir því hvaða bíl hann er með og hvaða firmware er í navi... Ég hef sett 3G kort frá NOVA í 99 E39 M5 og virkaði fínt, og svo í 01 E39 M5 og það virkaði ekki... GUP07 virkar NOVA kort fínt t.d. |
Author: | sosupabbi [ Sat 12. Jul 2014 11:32 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
G2 hjá símanum, biður bara um kort fyrir gamlan bílasíma ekki nmt |
Author: | Alpina [ Sat 12. Jul 2014 15:49 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
sosupabbi wrote: G2 hjá símanum, biður bara um kort fyrir gamlan bílasíma ekki nmt BINGO ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sat 12. Jul 2014 17:32 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
sosupabbi wrote: G2 hjá símanum, biður bara um kort fyrir gamlan bílasíma ekki nmt Dude, það er það sem ég gerði en fékk þá bara svarið að þau kort væru ekki lengur til ![]() |
Author: | sh4rk [ Sat 12. Jul 2014 17:36 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
ömmudriver wrote: sosupabbi wrote: G2 hjá símanum, biður bara um kort fyrir gamlan bílasíma ekki nmt Dude, það er það sem ég gerði en fékk þá bara svarið að þau kort væru ekki lengur til ![]() Er ekki spurning um að tala við rétta fólkið |
Author: | ömmudriver [ Sat 12. Jul 2014 23:38 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
sh4rk wrote: ömmudriver wrote: sosupabbi wrote: G2 hjá símanum, biður bara um kort fyrir gamlan bílasíma ekki nmt Dude, það er það sem ég gerði en fékk þá bara svarið að þau kort væru ekki lengur til ![]() Er ekki spurning um að tala við rétta fólkið Jú alveg klárlega, verð bara að brenna í Reykjavíkina og hitta á einhvern sem veit meira um málið. Er eitthver einn staður betri en annar til að ná svona 2G korti hjá Símanum? |
Author: | Alpina [ Sun 13. Jul 2014 08:16 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
Ármúli,, þarft að biðja um einhvern sem þekkir til svona mála |
Author: | ömmudriver [ Sun 13. Jul 2014 08:47 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
Alpina wrote: Ármúli,, þarft að biðja um einhvern sem þekkir til svona mála Takk Sveinbjörn. |
Author: | Bartek [ Sun 13. Jul 2014 20:58 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
ömmudriver wrote: Alpina wrote: Ármúli,, þarft að biðja um einhvern sem þekkir til svona mála Takk Sveinbjörn. & ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 13. Jul 2014 22:49 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
Bartek wrote: ömmudriver wrote: Alpina wrote: Ármúli,, þarft að biðja um einhvern sem þekkir til svona mála Takk Sveinbjörn. & ![]() ![]() Ert þú ekki með 3G kort frá NOVA í þínum bílasíma Bartek ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 19. Jul 2014 18:35 ] |
Post subject: | Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma |
ég var með early 3g kort í 02 540 bíl með handfrjálsa símanum, sem virkaði fín, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |