bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66741
Page 1 of 1

Author:  ömmudriver [ Sat 12. Jul 2014 04:22 ]
Post subject:  Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

Sælir,

ég er búinn að tala við Nova, Símann, Vodafone og jafnframt prufa kort frá Nova og Símanum en síminn vill ekki taka við þeim enda voru þau bæði tvö 3G/4G. Er það ekki annnars rétt hjá mér að SIM kortið verður að vera 2G?


Mbk,
Arnar Már.

Author:  Alpina [ Sat 12. Jul 2014 06:01 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

Þú þarft að nota early generation af GSM korti
fæst BARA hjá símanum

Author:  Angelic0- [ Sat 12. Jul 2014 07:02 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

Fer bara alfarið eftir því hvaða bíl hann er með og hvaða firmware er í navi...

Ég hef sett 3G kort frá NOVA í 99 E39 M5 og virkaði fínt, og svo í 01 E39 M5 og það virkaði ekki...

GUP07 virkar NOVA kort fínt t.d.

Author:  sosupabbi [ Sat 12. Jul 2014 11:32 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

G2 hjá símanum, biður bara um kort fyrir gamlan bílasíma ekki nmt

Author:  Alpina [ Sat 12. Jul 2014 15:49 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

sosupabbi wrote:
G2 hjá símanum, biður bara um kort fyrir gamlan bílasíma ekki nmt


BINGO :thup:

Author:  ömmudriver [ Sat 12. Jul 2014 17:32 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

sosupabbi wrote:
G2 hjá símanum, biður bara um kort fyrir gamlan bílasíma ekki nmt


Dude, það er það sem ég gerði en fékk þá bara svarið að þau kort væru ekki lengur til :thdown:

Author:  sh4rk [ Sat 12. Jul 2014 17:36 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

ömmudriver wrote:
sosupabbi wrote:
G2 hjá símanum, biður bara um kort fyrir gamlan bílasíma ekki nmt


Dude, það er það sem ég gerði en fékk þá bara svarið að þau kort væru ekki lengur til :thdown:


Er ekki spurning um að tala við rétta fólkið

Author:  ömmudriver [ Sat 12. Jul 2014 23:38 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

sh4rk wrote:
ömmudriver wrote:
sosupabbi wrote:
G2 hjá símanum, biður bara um kort fyrir gamlan bílasíma ekki nmt


Dude, það er það sem ég gerði en fékk þá bara svarið að þau kort væru ekki lengur til :thdown:


Er ekki spurning um að tala við rétta fólkið



Jú alveg klárlega, verð bara að brenna í Reykjavíkina og hitta á einhvern sem veit meira um málið. Er eitthver einn staður betri en annar til að ná svona 2G korti hjá Símanum?

Author:  Alpina [ Sun 13. Jul 2014 08:16 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

Ármúli,,

þarft að biðja um einhvern sem þekkir til svona mála

Author:  ömmudriver [ Sun 13. Jul 2014 08:47 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

Alpina wrote:
Ármúli,,

þarft að biðja um einhvern sem þekkir til svona mála


Takk Sveinbjörn.

Author:  Bartek [ Sun 13. Jul 2014 20:58 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

ömmudriver wrote:
Alpina wrote:
Ármúli,,

þarft að biðja um einhvern sem þekkir til svona mála


Takk Sveinbjörn.


& :?: :?:

Author:  Angelic0- [ Sun 13. Jul 2014 22:49 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

Bartek wrote:
ömmudriver wrote:
Alpina wrote:
Ármúli,,

þarft að biðja um einhvern sem þekkir til svona mála


Takk Sveinbjörn.


& :?: :?:


Ert þú ekki með 3G kort frá NOVA í þínum bílasíma Bartek :?:

Author:  íbbi_ [ Sat 19. Jul 2014 18:35 ]
Post subject:  Re: Lúxusvandamál: Vantar SIM kort í BMW bílasíma

ég var með early 3g kort í 02 540 bíl með handfrjálsa símanum, sem virkaði fín,

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/