bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66599
Page 1 of 1

Author:  Omar_ingi [ Thu 26. Jun 2014 15:19 ]
Post subject:  Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?

Sælir, langaði að ath hvort einhver hérna inni hefur verslað við þessa síðu/fyrirtæki?

Mig langar að kaupa mér Carbon Fiber húdd. Er búinn að tala við þá um fluttnings kosnaðinn, hann er 563.94 dollarar, húddið er 559.30 dollarar samtals 1123.24 það sinnum krónan í dag (116.33) er 130.666.kr isk

En getur einhver svarað því hvað húddið mun kosta heim komið?

Það eina sem eftir er að ég á eftir að láta þá hafa þessar upplisingar:

Part Number and Quantity: part# 84BME302DOE-010C. - Quantity 1

First and last name: Omar Ingi Omarsson

Billing and shipping address: Iceland - City: Skagaströnd - Post code: 545 - Street: Oddagata 1

Email: E-mailið mitt

Phone number: +3548461534

Credit card number: Korta númerið mitt ;)

Expiration Date: Dagsettningin :)

Card verification code on the back: og númerið aftan á kortinu hjá mér ;)

En líka bara til að vera viss og pottþéttur áður en ég sendi þeim þessar upplisingar þar sem þetta er ekki að fara í gegnum PayPalið hjá mér hvort að þetta sé ekki réttar upplisingarnar. Einig er ég forvitinn hvað "Billing" þýðir :)


http://www.andysautosport.com/bmw/1983_1991_3_series/exterior/hoods/carbon_fiber_hoods/vis_racing/visr01021015.html

Author:  rockstone [ Thu 26. Jun 2014 15:23 ]
Post subject:  Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?

Samkvæmt reiknivél tollur.is http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
127.945 kr. + 70.561 kr. = 198.506 kr.
Gengi: 113,83
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 7,50 PR 9.596
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 16,00kr/kg. 16,00 KR 0
XC Vörugjald 15% 15,00 PR 20.631
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 40.334


Svo bætist við skýrslugjald.

Author:  Alpina [ Thu 26. Jun 2014 15:33 ]
Post subject:  Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?

Ég myndi prófa að tala TVG.. varðandi flutning

Author:  Omar_ingi [ Thu 26. Jun 2014 16:43 ]
Post subject:  Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?

Alpina wrote:
Ég myndi prófa að tala TVG.. varðandi flutning

Ég er ekki að átta mig á TVG?

Author:  srr [ Thu 26. Jun 2014 16:48 ]
Post subject:  Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?

http://www.tvg.is
TVG-Zimsen

Mér finnst þetta samt áhugavert að það sé komið til .is á innan við 200.000 kr.
Nýtt oem húdd kostar um 250.000 kr í BL :D

Author:  gardara [ Thu 26. Jun 2014 18:24 ]
Post subject:  Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?

Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK

:thup:

Author:  Omar_ingi [ Thu 26. Jun 2014 19:42 ]
Post subject:  Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?

srr wrote:
http://www.tvg.is
TVG-Zimsen

Mér finnst þetta samt áhugavert að það sé komið til .is á innan við 200.000 kr.
Nýtt oem húdd kostar um 250.000 kr í BL :D

Ég hringdi á þriðjudaginn og það kostaði 150þúsund og það var ekki til hjá þeim

Author:  Zed III [ Fri 27. Jun 2014 16:22 ]
Post subject:  Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?

gardara wrote:
Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK

:thup:


beware added cost vegna stærðar á pakka.

Author:  gardara [ Fri 27. Jun 2014 16:35 ]
Post subject:  Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?

Zed III wrote:
gardara wrote:
Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK

:thup:


beware added cost vegna stærðar á pakka.


Ég hef ekku lent í slíku thegar ég hef verslad stóra/thunga hluti hjá shopusa.

Author:  Omar_ingi [ Fri 27. Jun 2014 20:12 ]
Post subject:  Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi?

gardara wrote:
Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK

:thup:

:thup:

Ég ætla að prófa að tala við þau eftir helgi, Ég skráði mig inn hjá þeim og sendi þeim póst og þau báðu mig bara um að hringja í sig

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/