bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í gang https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66589 |
Page 1 of 1 |
Author: | Gísli Camaro [ Wed 25. Jun 2014 21:43 ] |
Post subject: | Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í gang |
jája vantar smá uppl úr reynslubankanum hér. var að skipta um 1.9 vél úr 1998 e46 sá bíll er sjálfskiptur en vélin sem ég feékk man ég ekki árgerðina en hún er úr beinskiptum bíl. ég spyr er e-h munur á rafkerfunum . eini munurinn sem við finnum er að það vantar eitt plögg við bremuforðabúrið. minnir að þar sé e-h segulloki eða e-h. man ekki hvert hann fer en finst ólíklegt að það sé vandamálið. maður veit þó aldrei Bíllinn neistar flott og veit ég að crank sensor virkar því ég fæ mælingu á vélhraða þegar startað er. en bíllinn tekur ekki púls heldur á startgasi. hvar liggur vandinn. veit það e-h? |
Author: | -Siggi- [ Wed 25. Jun 2014 22:32 ] |
Post subject: | Re: Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í g |
Víxlaðar bensín slöngur ? |
Author: | Páll Ágúst [ Thu 26. Jun 2014 13:52 ] |
Post subject: | Re: Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í g |
-Siggi- wrote: Víxlaðar bensín slöngur ? Myndi skjóta á að þetta sé vandamálið |
Author: | Djofullinn [ Thu 26. Jun 2014 15:44 ] |
Post subject: | Re: Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í g |
Ews? |
Author: | gardara [ Thu 26. Jun 2014 15:46 ] |
Post subject: | Re: Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í g |
Djofullinn wrote: Ews? Varla ef hann neistar er það? |
Author: | slapi [ Thu 26. Jun 2014 15:53 ] |
Post subject: | Re: Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í g |
gardara wrote: Djofullinn wrote: Ews? Varla ef hann neistar er það? júmm |
Author: | srr [ Thu 26. Jun 2014 16:21 ] |
Post subject: | Re: Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í g |
Ég giskaði fyrst á EWS líka. Er verið að notast við sömu vélartölvu ? |
Author: | Gísli Camaro [ Thu 26. Jun 2014 16:59 ] |
Post subject: | Re: Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í g |
fann útúr þessu. þetta voru bensínslöngurnar |
Author: | saemi [ Thu 26. Jun 2014 18:59 ] |
Post subject: | Re: Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í g |
Golden... ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Fri 27. Jun 2014 13:28 ] |
Post subject: | Re: Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í g |
Fokking bensínslöngurnar! Aldrei til friðs ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 30. Jun 2014 10:10 ] |
Post subject: | Re: Vandræði eftir vélaskipti í e46. nýja vélin fer ekki í g |
Ég held ég hafi alltaf víxlað þessum helvítis bensín slöngum vitlaust. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |