bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw e46 320d skifta út downpipe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66477
Page 1 of 1

Author:  HelgiP [ Sun 15. Jun 2014 04:56 ]
Post subject:  bmw e46 320d skifta út downpipe

hverjir hafa skift út orginal downpipe og varð einhver svaka breyting á bílnum?

Author:  Angelic0- [ Tue 17. Jun 2014 07:58 ]
Post subject:  Re: bmw e46 320d skifta út downpipe

Jón Hrafn skipti um hjá sér... nógur varð munurinn til þess að pakka saman E36 325i...

afgashiti lækkar töluvert, og þar af leiðandi töluvert meira rými fyrir grimmara mapp ;)

Author:  Danni [ Sat 21. Jun 2014 05:15 ]
Post subject:  Re: bmw e46 320d skifta út downpipe

Angelic0- wrote:
Jón Hrafn skipti um hjá sér... nógur varð munurinn til þess að pakka saman E36 325i...

afgashiti lækkar töluvert, og þar af leiðandi töluvert meira rými fyrir grimmara mapp ;)


Er það ekki Touringinn hans bróðirs míns?

Author:  Angelic0- [ Sat 21. Jun 2014 09:56 ]
Post subject:  Re: bmw e46 320d skifta út downpipe

Jú passar

Author:  HelgiP [ Tue 01. Jul 2014 06:14 ]
Post subject:  Re: bmw e46 320d skifta út downpipe

er einhver hér heima sem gerir mapp fyrir diesel??

Author:  Angelic0- [ Sun 13. Jul 2014 22:51 ]
Post subject:  Re: bmw e46 320d skifta út downpipe

Unitronic gaurinn hefur tekið þetta af sér... hvernig er converterinn að koma út, er stífara lockup :?:

Ættir að geta talað við hann eða beðið eftir Mr.X, myndi tala við X frekar og láta hann fikta í Getreibesteurung líka þannig að hann haldi gírunum í manual mode og skipti sér ekki upp úr þeim nema þú ýtir/tosir í stöngina...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/