bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 11. Jun 2014 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Bíllinn minn vill ekki fara í gang, EML ljósið logaði í gær, bíllinn gekk vel þrátt fyrir það en þegar ég slökkti á honum og ætlaði að setja hann í gang aftur þá vildi hann það ekki. Bíllinn stendur núna og ég nenni varla að draga hann á verkstæði þegar þetta er eitthvað sem maður gæti reddað á staðnum. Bíllinn er staðsettur í Kópavogi.

Einhver sem getur reddað mér? Endilega sendið mér einkapóst. Best sem fyrst.

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Jun 2014 14:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
ég lenti í þessu EML ljósi á e46 mínum um daginn, tók mér smá tíma í að googla og lesa á netinu um þetta.
tók vélarplastið ofan af vélinni (hægra þegar horft er framan á bílinn) og þar var slanga sem var gat á og hún fallin saman.

Athugaðu það, tekur 10 mín...gætir reddað þér strax með því bara að skipta um slöngubútinn og þá gætiru keyrt á verkstæði eða eitthvað til að fá orginal slöngu.

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Jun 2014 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Takk fyrir ábendinguna, ég tékka á þessu :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Jun 2014 14:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
svo er það IGR ventillinn(minnir mig) sem var næst algengastur...að hann væri fastur opinn/lokaður eitthvað þannig.

er ekki nægilega fróður í svona ventlamálum og skynjurum en þetta var víst algengt líka, þyrfti að þrífa hann eða skipta um :)

tékk it out

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Jun 2014 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Geri það :) Ég var að skipta um knastásskynjara, efast um að þetta sé hann, veit að bíllinn prumpar svoldið í 1 sec í byrjun þegar ég hef verið að starta honum, gæti mögulega verið pústskynjari. Ég kann annars voða lítið líka í svona véla- og skynjaramálum :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Jun 2014 10:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
haha já endilega láttu vita hvernig þetta gengur ef aðrir lenda í svipuðu veseni :) því þetta er víst algengt í e46 þetta EML shit

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Jun 2014 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Og oft er um að kenna TPS sensor... en í Hreiðars tilfelli er þetta líklegast knastásskynjari sem er að stríða honum.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group