bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Short shift í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6638
Page 1 of 1

Author:  hlynurst [ Wed 30. Jun 2004 21:34 ]
Post subject:  Short shift í E30

Hefur einhvern hérna prufað að setja Z3 eða Z4 gírstöng í E30?

Væri gaman að heyra hvernig til tókst...

Author:  oskard [ Wed 30. Jun 2004 22:35 ]
Post subject: 

bara stöngin kostar 8 þúsund kall uppí bogl þannig að við höfum ekki lagt í þetta enþá :shock:

Author:  hlynurst [ Wed 30. Jun 2004 22:47 ]
Post subject: 

Talaði við Jóhann í dag og hann var að tala um að stöngin í Z3 1,9 væri á tæplega 7k... it's worth the shot. :wink:

Author:  oskard [ Wed 30. Jun 2004 22:51 ]
Post subject: 

kauptu frekar shifterinn frá specialisten :!:

hann kostar ef ég man rétt 139 dkr :)

Author:  flamatron [ Wed 30. Jun 2004 23:53 ]
Post subject: 

Ebay. :)

Author:  Twincam [ Thu 01. Jul 2004 02:18 ]
Post subject: 

hmm.. var einhver svona heimasmíðaður short shifter við 2.5 vélina sem ég á... virðist alveg virka fínt. :roll:

Author:  Svezel [ Thu 01. Jul 2004 10:51 ]
Post subject: 

Ég skal selja þér minn þegar ég fæ mér short shifter :wink:

Author:  gstuning [ Thu 01. Jul 2004 11:12 ]
Post subject: 

Samkvæmt öllu þá er Z3 skiptirinn betri en Z4 þar sem að það er þægilegra að skipta honum

en Z4 er með styttra shift samt

Author:  hlynurst [ Thu 01. Jul 2004 11:19 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Samkvæmt öllu þá er Z3 skiptirinn betri en Z4 þar sem að það er þægilegra að skipta honum

en Z4 er með styttra shift samt


Einmitt... en það er munur á úr hvaða bíl maður er að fá þetta. Styðsta "throw" á víst að vera í Z4 3,0 skiptinum. Minnsta vesenið er að fá þetta bara í B&L þótt maður þurfi að borga aðeins meira. Fæ mér líklegast Z3 1,9 skiptirinn þar sem hann er boginn á endanum eins og orginalinn. Samkvæmt því sem ég hef lesið þá hann að minnka "throw" um 30%. :)

Author:  arnib [ Thu 01. Jul 2004 11:24 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Samkvæmt því sem ég hef lesið þá hann að minnka "throw" um 30%. :)


Og maður verður líka að muna að þegar maður gerir þetta skiptir maður um allar fóðringar og dót í leiðinni, svo það er 30% minna en orginal, sem er í mörgum tilfellum helmingi styttra en current throw hjá manni, því er allt er svo útjaskað :)

Author:  gstuning [ Thu 01. Jul 2004 11:25 ]
Post subject: 

arnib wrote:
gstuning wrote:
Samkvæmt því sem ég hef lesið þá hann að minnka "throw" um 30%. :)


Og maður verður líka að muna að þegar maður gerir þetta skiptir maður um allar fóðringar og dót í leiðinni, svo það er 30% minna en orginal, sem er í mörgum tilfellum helmingi styttra en current throw hjá manni, því er allt er svo útjaskað :)


Hjá þeim sem eru með slappar fóðringar já ,, ekki mér :)

Author:  hlynurst [ Thu 01. Jul 2004 11:57 ]
Post subject: 

Var einmitt að kaupa fóðringar... það verður skipt um þetta allt (skiptir og fóðringar). :D

Maður verður að hafa þetta í lagi, maður má ekki við failskiptingum. :wink:

Author:  Haffi [ Thu 01. Jul 2004 18:07 ]
Post subject: 

hehe shiiit minn bíll getur verið í öllum gírum í einu :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/