bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E-ð vit í m51 vélum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66367
Page 1 of 1

Author:  BMW 318I [ Sun 01. Jun 2014 00:18 ]
Post subject:  E-ð vit í m51 vélum

Er að gæla við að flytja mér inn e36 og var að skoða 325tds. Hefur einhver reynslu af m51?

Author:  rockstone [ Sun 01. Jun 2014 07:45 ]
Post subject:  Re: E-ð vit í m51 vélum

í hvað ætlaru að nota bílinn í? A-B? Leik?

Þessar vélar eyða nú ekkert litlu miðað við díselvélar.
Örugglega hægt að tjúna þetta einhvað, skrúfa upp í olíukerfinu og fleira.
En ég myndi ekki kaupa bíl með m51, hef átt tvo.

Author:  slapi [ Sun 01. Jun 2014 10:11 ]
Post subject:  Re: E-ð vit í m51 vélum

Þetta eru mjög traustir mótorar en.....
Þetta vinnur nú ekkert voðalega en það er hægt að kubba þetta til og skrúfa uppí þessu til að fá þetta til að vinna eitthvað.
Mitt álit er að reyna ekkert við þetta nema þú ert að fá þetta á einhverju RUGL verði.

Author:  BMW 318I [ Sun 01. Jun 2014 19:40 ]
Post subject:  Re: E-ð vit í m51 vélum

Planið er að nota hann sem a-b/daily en myndi samt vilja chipa hann svo hann vinni nokkuð vel. sýnist 1200-1500eur kaupa flottan bíl sem mér finnst vera nokkuð góður prís

Author:  Páll Ágúst [ Sun 01. Jun 2014 20:15 ]
Post subject:  Re: E-ð vit í m51 vélum

BMW 318I wrote:
Planið er að nota hann sem a-b/daily en myndi samt vilja chipa hann svo hann vinni nokkuð vel. sýnist 1200-1500eur kaupa flottan bíl sem mér finnst vera nokkuð góður prís


afhverju m51?

Author:  BMW 318I [ Mon 02. Jun 2014 01:48 ]
Post subject:  Re: E-ð vit í m51 vélum

Páll Ágúst wrote:
BMW 318I wrote:
Planið er að nota hann sem a-b/daily en myndi samt vilja chipa hann svo hann vinni nokkuð vel. sýnist 1200-1500eur kaupa flottan bíl sem mér finnst vera nokkuð góður prís


afhverju m51?


Verðið. virðist fá betur búinn dísel bíl ef ég ber saman við 328

Author:  Angelic0- [ Mon 02. Jun 2014 02:50 ]
Post subject:  Re: E-ð vit í m51 vélum

Ég kann að láta þetta vinna fínt, "tjúnaði" eina Omegu sem að frændi minn átti, og sá bíll jarðaði E46 320d eftir fiffið ;)

Ósigrandi mótorar ef að þetta er búið að fá smur á réttum tíma, á það til að fara skynjari á einum spíssanum og valda smá veseni.... annars pottþétt stuff ;)

Author:  IvanAnders [ Wed 04. Jun 2014 21:11 ]
Post subject:  Re: E-ð vit í m51 vélum

BMW 318I wrote:
Páll Ágúst wrote:
BMW 318I wrote:
Planið er að nota hann sem a-b/daily en myndi samt vilja chipa hann svo hann vinni nokkuð vel. sýnist 1200-1500eur kaupa flottan bíl sem mér finnst vera nokkuð góður prís


afhverju m51?


Verðið. virðist fá betur búinn dísel bíl ef ég ber saman við 328


Þetta er ekki sambærilegt við 328

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/