bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Styling 43 á E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66301
Page 1 of 1

Author:  Heinze [ Fri 23. May 2014 12:45 ]
Post subject:  Styling 43 á E39

Veit einhver hvort hægt er að setja felgur Styling 43 undir E39?

Author:  JOGA [ Fri 23. May 2014 14:27 ]
Post subject:  Re: Styling 43 á E39

Styling 43 kom í ýmsum offsettum. Undir þristum, fimmum og sjöum.

Sjöu offsett og stærðir passa flott á E39. Þarft að renna úr miðjuhringnum samt. Fimmu offsett passar að sjálfsögðu án vandkvæða.
Þrista offsett er ekki að fara passa nema með nokkuð massívum spacerum (ca. 27mm). Þarft líka að renna úr miðjuhringnum.

Flestar upplýsingar hér:
http://felgenkatalog.auto-treff.com/

Author:  Heinze [ Fri 23. May 2014 14:40 ]
Post subject:  Re: Styling 43 á E39

Takk.

JOGA wrote:
Styling 43 kom í ýmsum offsettum. Undir þristum, fimmum og sjöum.

Sjöu offsett og stærðir passa flott á E39. Þarft að renna úr miðjuhringnum samt. Fimmu offsett passar að sjálfsögðu án vandkvæða.
Þrista offsett er ekki að fara passa nema með nokkuð massívum spacerum (ca. 27mm). Þarft líka að renna úr miðjuhringnum.

Flestar upplýsingar hér:
http://felgenkatalog.auto-treff.com/

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/