bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e90 Stefnuljós sem mælist stöðugt 12v https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66227 |
Page 1 of 1 |
Author: | gesturh [ Thu 15. May 2014 22:57 ] |
Post subject: | BMW e90 Stefnuljós sem mælist stöðugt 12v |
Sælir. Ég er að spá í, ég fæ ekki stefnuljósið á brettinu hjá mér til þess að koma inn, er búin að skipta um plögg og því og nýja peru en ekkert gerist, ef ég mæli það, þá mælist bara stöðugur 12v straumur, skil ekki hvað það getur verið, þarf að endurræsa eitthvað tölvudót eða eitthvað ef skipt um peru í þessu rusli? |
Author: | -Siggi- [ Fri 16. May 2014 19:47 ] |
Post subject: | Re: BMW e90 Stefnuljós sem mælist stöðugt 12v |
Logar ljósið stöðugt ? Eða ertu að fá 12v á annan vírinn ef þú mælir þá til jarðar ? |
Author: | gesturh [ Sun 18. May 2014 21:10 ] |
Post subject: | Re: BMW e90 Stefnuljós sem mælist stöðugt 12v |
-Siggi- wrote: Logar ljósið stöðugt ? Eða ertu að fá 12v á annan vírinn ef þú mælir þá til jarðar ? Já ef ég mæli þá, þá fær ég 12v á það en ljósið logar ekki, sem er óskyljanlegt. Ætti það ekki að loga stöðugt ef það er 12v spenna sem mælist? Veit einhver hvar relay-ið er fyrir þetta í þessum bílum, get ekki fundið það. |
Author: | -Siggi- [ Mon 19. May 2014 00:47 ] |
Post subject: | Re: BMW e90 Stefnuljós sem mælist stöðugt 12v |
Það er ekkert relay fyrir þetta. Annar vírinn er brúnn sem er jörð, hinn kemur frá Footwell module sem stýrir þessu. Ef jörðin er í lagi og peran í lagi láttu þá kíkja á þetta t.d í Eðalbílum. |
Author: | gesturh [ Wed 21. May 2014 15:47 ] |
Post subject: | Re: BMW e90 Stefnuljós sem mælist stöðugt 12v |
Núna mælist stöðugt 24v svo þegar ég kveiki þá er stöðugt 30v ? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |